PT-100 hitanemi beint á 1/2" fittings

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

PT-100 hitanemi beint á 1/2" fittings

Post by rdavidsson »

Sælir,

Ég er að spá í að útfæra hitanemann svona hjá mér, fann þessa snilldar lausn hjá Auber, PT-100 nemi með hraðtengi í báða enda sem er hægt að skrúfa beint á 1/2" gengju:

http://www.auberins.com/index.php?main_ ... cts_id=249" onclick="window.open(this.href);return false;

Prísinn er 32 dollarar, vitiði hvort maður getur fengið svona "lausn" hérna á Ísl og hvað það kostar þá?

Með reglinum mínum fylgdi Thermocouple með einhverjum skrítnum kínagengjum sem passa ekki á standard fittings, vill helst skipta honum út fyrir svona græju.
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: PT-100 hitanemi beint á 1/2" fittings

Post by kalli »

Ég myndi tala við Einar í Miðbæjarradíó og athugað hvort hann geti pantað eitthvað sambærilegt frá Farnell. Þú getur líka notað RTD ef gengur illa að útvega Thermocouple.
Life begins at 60....1.060, that is.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: PT-100 hitanemi beint á 1/2" fittings

Post by hrafnkell »

rdavidsson wrote:Sælir,

Ég er að spá í að útfæra hitanemann svona hjá mér, fann þessa snilldar lausn hjá Auber, PT-100 nemi með hraðtengi í báða enda sem er hægt að skrúfa beint á 1/2" gengju:

http://www.auberins.com/index.php?main_ ... cts_id=249" onclick="window.open(this.href);return false;

Prísinn er 32 dollarar, vitiði hvort maður getur fengið svona "lausn" hérna á Ísl og hvað það kostar þá?

Með reglinum mínum fylgdi Thermocouple með einhverjum skrítnum kínagengjum sem passa ekki á standard fittings, vill helst skipta honum út fyrir svona græju.
Ég fæ þessa nema fljótlega, uppfærðu útgáfuna. Þeir verða samt dýrir hjá mér. Líklega svipað verð og ef maður myndi panta þá sjálfur. Ég veit ekki til þess að maður fái RTD (pt100 eru RTD) nema á góðu verði hér á landi - þeir eru alltaf frekar dýrir. Ég hef notað ódýra pt100 nema af ebay og þeir eru ekki jafn áreiðanlegir og þeir frá auber.
noname
Villigerill
Posts: 24
Joined: 1. Jun 2011 00:00

Re: PT-100 hitanemi beint á 1/2" fittings

Post by noname »

rdavidsson wrote:Sælir,

Ég er að spá í að útfæra hitanemann svona hjá mér, fann þessa snilldar lausn hjá Auber, PT-100 nemi með hraðtengi í báða enda sem er hægt að skrúfa beint á 1/2" gengju:

http://www.auberins.com/index.php?main_ ... cts_id=249" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

Prísinn er 32 dollarar, vitiði hvort maður getur fengið svona "lausn" hérna á Ísl og hvað það kostar þá?

Með reglinum mínum fylgdi Thermocouple með einhverjum skrítnum kínagengjum sem passa ekki á standard fittings, vill helst skipta honum út fyrir svona græju.
ætti ekki að vera mikið mál að smíða breytistykki fyrir svona
Post Reply