Vals made in sveitin

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
bragith
Villigerill
Posts: 14
Joined: 2. Mar 2012 22:00

Vals made in sveitin

Post by bragith »

Sæl

Hérna eru myndir af vals sem við félagarnir höfum verið að smíða. Virkar með ágætum.
DSC_0244.JPG
DSC_0245.JPG
DSC_0246.JPG
DSC_0247.JPG
DSC_0252.JPG
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Vals made in sveitin

Post by helgibelgi »

Fáránlega töff!! Do want! :P
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Vals made in sveitin

Post by sigurdur »

Þetta er mjög flott.
Búinn að prófa að mala?
bragith
Villigerill
Posts: 14
Joined: 2. Mar 2012 22:00

Re: Vals made in sveitin

Post by bragith »

helgibelgi wrote:Fáránlega töff!! Do want! :P
Þakka þér fyrir, það fóru nokkrir tímarnir í að smíða þennan.
sigurdur wrote:Þetta er mjög flott.
Búinn að prófa að mala?
Takk, við erum búnir að prófa að mala en rillunar á valsinum eru ekki alveg að gera sig enda voru þær bráðabyrgða lausn, við munum "knurla" valsana og ættum við að ná korninu betur í gegn þannig.
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Vals made in sveitin

Post by Feðgar »

Virkilega flott :beer:
noname
Villigerill
Posts: 24
Joined: 1. Jun 2011 00:00

Re: Vals made in sveitin

Post by noname »

bragith wrote:
helgibelgi wrote:Fáránlega töff!! Do want! :P
Þakka þér fyrir, það fóru nokkrir tímarnir í að smíða þennan.
sigurdur wrote:Þetta er mjög flott.
Búinn að prófa að mala?
Takk, við erum búnir að prófa að mala en rillunar á valsinum eru ekki alveg að gera sig enda voru þær bráðabyrgða lausn, við munum "knurla" valsana og ættum við að ná korninu betur í gegn þannig.
vantar ykkur ekki einhvern til að snurrla þá fyrir ykkur ?
bragith
Villigerill
Posts: 14
Joined: 2. Mar 2012 22:00

Re: Vals made in sveitin

Post by bragith »

noname wrote:
bragith wrote:
helgibelgi wrote:Fáránlega töff!! Do want! :P
Þakka þér fyrir, það fóru nokkrir tímarnir í að smíða þennan.
sigurdur wrote:Þetta er mjög flott.
Búinn að prófa að mala?
Takk, við erum búnir að prófa að mala en rillunar á valsinum eru ekki alveg að gera sig enda voru þær bráðabyrgða lausn, við munum "knurla" valsana og ættum við að ná korninu betur í gegn þannig.
vantar ykkur ekki einhvern til að snurrla þá fyrir ykkur ?
Jú okkur vantar það svo sannarlega. Átt þú græjur í það ??
noname
Villigerill
Posts: 24
Joined: 1. Jun 2011 00:00

Re: Vals made in sveitin

Post by noname »

bragith wrote:
noname wrote:
Takk, við erum búnir að prófa að mala en rillunar á valsinum eru ekki alveg að gera sig enda voru þær bráðabyrgða lausn, við munum "knurla" valsana og ættum við að ná korninu betur í gegn þannig.
vantar ykkur ekki einhvern til að snurrla þá fyrir ykkur ?

er bæði rennismiðsmenntaður og hef aðgang að ágætis rennibekk
Post Reply