Að meskja í 60L tunnu? (BIAB)

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
Gvarimoto
Gáfnagerill
Posts: 176
Joined: 13. Mar 2011 20:03

Að meskja í 60L tunnu? (BIAB)

Post by Gvarimoto »

Sælir, fór að velta fyrir mér hvernig það gengur að meskja í 60L tunnu, ef ég er með 50L af vatni og þá væntanlega 10-12kg af korni, er meskipoki að höndla þetta? einhver ráð til að ná korninu upp eftir meskingu ?
Í Gerjun:
Á Flöskum: Uppfærður Kit bjór, BeeCave
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Að meskja í 60L tunnu? (BIAB)

Post by bjarkith »

Lifta poka og moka.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
Post Reply