La Trappe Quadrupel Clone

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

La Trappe Quadrupel Clone

Post by viddi »

Lögðum í þennan áðan og fáum slurry von bráðar til að kveikja í. Ansi spenntir að sjá útkomuna. Uppskrift úr Clone Brews. Ætla hugsanlega að taka hluta og eika.

Belgian Dark Strong Ale
Type: All Grain Date: 27.1.2012
Batch Size (fermenter): 19,00 l Brewer: Viðar Hrafn Steingrímsson
Boil Size: 25,00 l Asst Brewer:
Boil Time: 90 min
Equipment: Þvottapottur

Ingredients
Amt Name Type # %/IBU
4,50 kg Pilsner (Weyermann) (3,3 EBC) Grain 1 54,4 %
2,20 kg Pale Malt (Weyermann) (6,5 EBC) Grain 2 26,6 %
0,45 kg Caramunich III (Weyermann) (139,9 EBC) Grain 3 5,4 %
0,11 kg Melanoidin (Weyermann) (59,1 EBC) Grain 5 1,3 %
0,11 kg Biscuit Malt (45,3 EBC) Grain 4 1,3 %
0,90 kg Candi Sugar, Clear (1,0 EBC) Sugar 6 10,9 %
23,00 g Brewer's Gold [8,00 %] - Boil 60,0 min Hop 7 17,5 IBUs
14,00 g Celeia [4,50 %] - Boil 15,0 min Hop 8 3,0 IBUs
1,00 tsp Orange Peel, Bitter (Boil 15,0 mins) Spice 9 -
0,50 tsp Coriander Seed (Boil 15,0 mins) Spice 10 -
1,00 Items Whirlfloc Tablet (Boil 15,0 mins) Fining 11 -
14,00 g Celeia [4,50 %] - Boil 3,0 min Hop 12 0,7 IBUs
0,50 tsp Orange Peel, Bitter (Boil 3,0 mins) Spice 14 -
0,50 tsp Coriander Seed (Boil 3,0 mins) Spice 13 -
200ml slurry Trappist High Gravity (Wyeast Labs #3787)


Beer Profile

Est Original Gravity: 1,102 SG Measured Original Gravity: 1,096 SG
Est Final Gravity: 1,014 SG Measured Final Gravity: 1,014 SG
Estimated Alcohol by Vol: 11,8 % Actual Alcohol by Vol: 10,9 %
Bitterness: 21,2 IBUs Calories: 937,5 kCal/12 oz
Est Color: 25,5 EBC
Mash Profile

Mash Name: BIAB, Full Body Total Grain Weight: 8,27 kg

Mash Steps
Name Description Step Temperature Step Time
Saccharification Add 29,51 l of water and heat to 66,2 C over 10 min 66,2 C 90 min
Mash Out Add 0,00 l of water and heat to 75,6 C over 7 min 75,6 C 10 min
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: La Trappe Quadrupel Clone

Post by bjarkith »

Þessi lítur vel út, er þetta gerið sem þú fékkst hjá mér sem þú ætlar að nota í hann?
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: La Trappe Quadrupel Clone

Post by viddi »

Nei reyndar ekki - fékk nýupptekna slurry frá Gunnari Óla. Tímasetningin passaði akkúrat.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: La Trappe Quadrupel Clone

Post by viddi »

Núna viku seinna bubblar enn líflega í þessum. Ekkert farinn að mæla en hef hækkað hitastig hægt og rólega úr 19.6 í 22.3.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: La Trappe Quadrupel Clone

Post by viddi »

Þessi fór á flöskur fyrr í vikunni. Hafði staðið í tunnu síðan 27. jan. Kominn í 1.016 og lofar verulega góðu. Setti þó 5 lítra til hliðar og laumaði eikarkubbum í sem fá að vera eitthvað áfram, vonandi í sátt og samlyndi.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: La Trappe Quadrupel Clone

Post by bergrisi »

Flottur.

Hvar færðu Biscuit Malt (45,3 EBC) Grain?

Var að skoða eina uppskrift um daginn þar sem þetta var en sé þetta ekki á brew.is. Er eitthvað annað sambærilegt eða er hægt að fá þetta einhverstaðar hérlendis.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: La Trappe Quadrupel Clone

Post by viddi »

Keypti það af Plimmófélögum frekar heldur en af Gunnari Óla.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: La Trappe Quadrupel Clone

Post by gunnarolis »

Ég á Biscuit malt, held ég hafi látið hann hafa þetta lítilræði. Plimmó eiga biscuit malt, en síðan er biscuit maltið svona umþaðbil eina maltið sem er verulega einfalt að búa til sjálfur heima.

Hér er linkur á hvernig þú toastar þetta kvikindi.

Skv Radical Brewing þá eru þetta ráðin sem eru gefin:

-Notið heilt ómalað korn fyrir jafnari ristun.

-Kornið í bjórnum bragðast "dekkra" en það leit út fyrir að vera. Koparlitað malt gefur töluvert dekkri lit en við væri að búast. Best er að fylgja nefinu þegar verið er að gera þetta (ég tók mitt út þegar það fór að lykta eins og hafrakökur sem eru tilbúnar)

-Dekkri ristun fer framm á hærri hita, ljósari ristun á lægri (Captain obvious)

-Ef þú vilt meira maltbragð er gott að væta upp í korninu með úðabrúsa sirka 2 tímum fyrir ristun, það gefur þéttara bragð.

-Heimaristað malt þarf 2 vikur til að mildast, ef það er notað fyrir þann tíma kann það að gefa harkalegt bragð.

-Nota hita á bilinu 95-200°C.

120°c í 20 mín gefa pale gold: nutty, not toasty malt.

150°c í 25 mín gefa golden: Malty, caramelly, rich, not toasty.

175° í 30 mín gefur Amber: Nutty, malty, lightly toasty.

Get your toasting on (eða komdu í heimsókn).
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: La Trappe Quadrupel Clone

Post by gunnarolis »

Gleymdi að segja, settu þetta í bökunarpönnu, ekki þykkara lag en 2cm, gott að nota spaða til þess að hræra í þessu annað slagið.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: La Trappe Quadrupel Clone

Post by bergrisi »

Takk fyrir þetta. Verður gaman að fara í tilraunarstarfsemi með þetta.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: La Trappe Quadrupel Clone

Post by viddi »

Eins og ég sagði þá tók ég 5 lítra til hliðar sem hafa hýst eikarkubba. Nú fer að koma að því að setja þetta á flöskur en ég hef áhyggjur af heilsu gersins. Hefur einhver hér reynslu af því að bæta geri í fyrir töppun? Spurning hvort ég geti ekki notað eitthvað þurrger. Eða mun það kannski steindrepast í 12,7% áfengi? Einhverjar ábendingar/hugmyndir frá ykkur?
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: La Trappe Quadrupel Clone

Post by hrafnkell »

us05 á alveg að þola það.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: La Trappe Quadrupel Clone

Post by bergrisi »

Er þetta ekki bjórinn sem ég fékk síðasta föstudag?
Ef þetta er hann þá fær hann toppeinkunn.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: La Trappe Quadrupel Clone

Post by viddi »

Jú þetta er hann og þakka (sem og fyrir samveruna á föstudag). Það versta er að nú er hann að verða búinn :( Þá verður bara að leggja í meira!
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: La Trappe Quadrupel Clone

Post by viddi »

Töppuðum 4,5 l af þessum sem höfðu legið á eik síðan í febrúar. Hafði geymt slatta af flöskum frá Anchor en fyrsta flaska hálsbrotnaði við töppun svo við þorðum ekki að halda áfram með þær. Smakkið var mjög skemmtilegt, kominn mikill púrtvínskeimur sem tónaði mjög vel við eikarbragðið sem var þó ekki áberandi mikið. Hef einsett mér að bíða til aðfangadags með að smakka fyrstu flösku. Rapportera aftur þá.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: La Trappe Quadrupel Clone

Post by bjarkith »

Lýst vel á þetta, verð að fá að sníkja smakk þegar þar að kemur ;)
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
Post Reply