Brew Mate

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
Hekk
Kraftagerill
Posts: 98
Joined: 4. Jul 2011 13:38

Brew Mate

Post by Hekk »

Hefur einhver notað þetta forrit?

http://www.brewmate.net/" onclick="window.open(this.href);return false;

Virðist lýta vel út, einfalt viðmót og flest allar reiknivélar sem maður þarf.

Ætla að prufa og sjá hvernig það gengur
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Brew Mate

Post by sigurdur »

Ég notaði það einhverntímann .. fannst það næstum því nógu gott .. trúlega mjög gott fyrir peninginn ;)
Post Reply