Fundurinn verður haldinn á KEX þann 13. ágúst kl. 20:30 stundvíslega
Að vanda mun Fágun bjóða upp á eitthvað hnossgæti til að hafa með bjórnum.
Efni fundar:
Kútapartí Fágunar á Menningarnótt 18. ágúst
Næstu vikur og mánuðir hjá Fágun
Smakk o.fl. o.fl.
Þeir sem eru að bjóða upp á bjór í kútapartíinu eru sérstaklega beðnir um að mæta til að kynna sinn bjór og fá leiðbeiningar um uppsetningu fyrir Kútapartí.
Góðar stundir