Mánudagsfundur ágústmánaðar, 13. ágúst kl. 20.30

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
Post Reply
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Mánudagsfundur ágústmánaðar, 13. ágúst kl. 20.30

Post by halldor »

Mánudagsfundur ágústmánaðar frestaðist um viku vegna frídags verslunarmanna.
Fundurinn verður haldinn á KEX þann 13. ágúst kl. 20:30 stundvíslega :)
Að vanda mun Fágun bjóða upp á eitthvað hnossgæti til að hafa með bjórnum.

Efni fundar:
Kútapartí Fágunar á Menningarnótt 18. ágúst
Næstu vikur og mánuðir hjá Fágun
Smakk o.fl. o.fl.

Þeir sem eru að bjóða upp á bjór í kútapartíinu eru sérstaklega beðnir um að mæta til að kynna sinn bjór og fá leiðbeiningar um uppsetningu fyrir Kútapartí.

Góðar stundir
Plimmó Brugghús
Proppe
Kraftagerill
Posts: 113
Joined: 24. May 2012 00:29

Re: Mánudagsfundur ágústmánaðar, 13. ágúst kl. 20.30

Post by Proppe »

Er í fríi og mæti með heimska hans.
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Mánudagsfundur ágústmánaðar, 13. ágúst kl. 20.30

Post by helgibelgi »

Ánægður með þetta. Nú hef ég afsökun til að vinna ekki mánudagskvöldið :D
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Mánudagsfundur ágústmánaðar, 13. ágúst kl. 20.30

Post by Classic »

Er að slútta sumarskólanum með tveimur prófum á þriðjudag. Ætli það sé ekki æskilegra að ég verði fjarri góðu gamni á mánudagskvöldið :)
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Mánudagsfundur ágústmánaðar, 13. ágúst kl. 20.30

Post by bjarkith »

Ég kem
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: Mánudagsfundur ágústmánaðar, 13. ágúst kl. 20.30

Post by viddi »

Mæti. Einhver á leið úr Hafnarfirði sem getur leyft mér að fljóta með?
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Mánudagsfundur ágústmánaðar, 13. ágúst kl. 20.30

Post by halldor »

ég mæti ásamt hinum úr stjórninni (Úlfari og Óttari)
Plimmó Brugghús
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Mánudagsfundur ágústmánaðar, 13. ágúst kl. 20.30

Post by halldor »

Við mætum með þau örfáu Fágunarglös sem ekki seldust á keppniskvöldinu.
Glösin verða til sölu fyrir litlar 1500 krónur, endilega takið með ykkur seðla ef þið hafið áhuga.
Plimmó Brugghús
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Mánudagsfundur ágústmánaðar, 13. ágúst kl. 20.30

Post by hrafnkell »

Ég stefni á að mæta. Vonandi rignir ekki of mikið því það er planið að fara á hjóli.. :shock:
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Mánudagsfundur ágústmánaðar, 13. ágúst kl. 20.30

Post by sigurdur »

viddi wrote:Mæti. Einhver á leið úr Hafnarfirði sem getur leyft mér að fljóta með?
Ég ætla að fara úr hafnarfirði ... ég veit ekki nákvæmlega hvenær ég fer (börnin ráða..).
Ef ég redda fari, þá læt ég vita .. annars get ég bara pikkað þig upp.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Mánudagsfundur ágústmánaðar, 13. ágúst kl. 20.30

Post by bergrisi »

Góða skemmtun. Ég mæti ekki en mun hugsa til ykkar þegar ég undirbý morgundaginn en stefni á að setja í tvo bjóra þá.

Skál.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: Mánudagsfundur ágústmánaðar, 13. ágúst kl. 20.30

Post by viddi »

sigurdur wrote:
viddi wrote:Mæti. Einhver á leið úr Hafnarfirði sem getur leyft mér að fljóta með?
Ég ætla að fara úr hafnarfirði ... ég veit ekki nákvæmlega hvenær ég fer (börnin ráða..).
Ef ég redda fari, þá læt ég vita .. annars get ég bara pikkað þig upp.
Mikið væri það nú fallega gert af þér. Ertu til í að slá á þráðinn í 820 45 73 þegar þett skýrist?
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Mánudagsfundur ágústmánaðar, 13. ágúst kl. 20.30

Post by sigurdur »

Takk fyrir góðan fund.
Það var fjölmennt og góðmennt á fundinum. Gaman að sjá hversu margir mættu..! :)
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Mánudagsfundur ágústmánaðar, 13. ágúst kl. 20.30

Post by halldor »

Já það var mjög ánægjulegt að sjá hversu margir mættu, sérstaklega þar sem það er svo stutt í næsta hitting (kútapartíið). Svo fengum við að smakka alveg helling af frábærum bjór :)
Plimmó Brugghús
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Mánudagsfundur ágústmánaðar, 13. ágúst kl. 20.30

Post by hrafnkell »

Jebb verulega gaman að þessum fundi. Líklega stærsti mánudagsfundur hingað til :)
Post Reply