Ég er kominn með samning við wyeast á blautgeri og er að undirbúa fyrstu pöntun. Það er hægt að panta öll strains sem wyeast bjóða upp á.
Gerið er ferskt og tekið beint frá wyeast, þannig að "best fyrir" stimpillinn ætti að vera um 5-6mán frá deginum sem gerið kemur í hús. Bakteríur eru auðvitað ekkert mál heldur.
Verð er 1500kr per pakka. Ef þú pantar 10 eða fleiri þá fer prísinn í 1200kr pakkinn.
Ef þú vilt panta ger, þá millifærirðu fyrir því á þennan reikning:
Reiknnigsnúmer 0372-13-112408
Kennitala 580906-0600
Svo væri gott að fá greiðslustaðfestingu úr heimabankanum á brew@brew.is og email á sama netfang um hvaða strains þú vilt fá.
Um að gera að panta núna fyrir bruggveturinn! Verðið per pakka er líka sérstaklega gott núna þar sem þetta er fyrsta tilraun við þetta
Pro tip:
Berliner weisse og farmhouse ale blöndurnar eru aðeins fáanlegar á sumrin og þykja framúrskarandi frábærar.
Einnig sniðugt ef þú er með blæti fyrir belgískum eða hveitibjórum að taka blautger. Margir sverja einnig fyrir það að 1056 sé mikið meira clean en us05... Ýmislegt sem er hægt að prófa með blautgeri
http://www.wyeastlab.com/hb_products.cfm" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;