Bruggdagur í Hafnarfirði

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Bruggdagur í Hafnarfirði

Post by bergrisi »

20120727_171223-1.jpg
20120727_171223-1.jpg (17.65 KiB) Viewed 4613 times
Síðasta föstudag var mér boðið að sjá fagmenn að verki gera blond ale. Viddi og Tóti eru alveg með þetta. Einnig kíkti Helgibelgi við og áttum við skemmtilegt bjórspjall.

Ég vill þakka fyrir alla góðu bjórana sem ég fékk að smakka og sé ennþá eftir bjórnum sem ég hellti niður af einstökum klaufaskap.

Takk fyrir mig.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Bruggdagur í Hafnarfirði

Post by hrafnkell »

Verulega solid performans.
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Bruggdagur í Hafnarfirði

Post by helgibelgi »

Já þetta var æðislegur bruggdagur og skemmtileg ferð í bæinn eftir á.

Ég held ég setji inn þær myndir sem ég tók líka:
framhald af upprunalegu myndinni
framhald af upprunalegu myndinni
bruggfélagar hjálpast að (Copy).jpg (195.86 KiB) Viewed 4554 times
Steinbier steinarnir
Steinbier steinarnir
granítsteinar á grillinu (Copy).jpg (369.87 KiB) Viewed 4554 times
Ekta brugg-tól hér á ferð
Ekta brugg-tól hér á ferð
rörtöngin sem var notuð (Copy).jpg (402.11 KiB) Viewed 4554 times
Gott úrval af bjór
Gott úrval af bjór
porter og hveitibjór frá Rúnari (Copy).jpg (335.66 KiB) Viewed 4554 times
flottir bjórar
flottir bjórar
Tactical Nuclear Penguin og Sink the Bismarck (Copy).jpg (157.67 KiB) Viewed 4554 times
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: Bruggdagur í Hafnarfirði

Post by viddi »

Okkar að þakka. Skemmtilegur dagur og takk fyrir bjórana sem þið komuð með. Ferlega gaman að fá heimsókn á bruggdegi. Alltaf velkomnir :)
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
Post Reply