Smá snurfus á myndainnsetningum og fleira

Hér geta notendur spjallað á léttu nótunum um eitt og annað sem tengist ekki beint gerjun eða öðru efni á þessu spjallvef
Post Reply
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Smá snurfus á myndainnsetningum og fleira

Post by Idle »

Nú eru myndir minnkaðar sjálfkrafa, hvort sem linkað er í myndir hýstar annarsstaðar, eða þeim hlaðið upp sem viðhengjum. Viðmiðið er 640x480 px. Smá dæmi hér á eftir. :)

Image

Uppfært: Mér þótti 640x480px heldur stórt, jafnvel í 1920x1080 upplausn. Lækkaði því viðmiðið niður í 480x320px.
Nú virkar þetta einnig á viðhengi. :)
Attachments
avatar-pandora-2-wallpapers_16293_1680x1050.jpg
avatar-pandora-2-wallpapers_16293_1680x1050.jpg (579.7 KiB) Viewed 16005 times
avatar-eye-wallpapers_16592_1680x1050.jpg
avatar-eye-wallpapers_16592_1680x1050.jpg (226.15 KiB) Viewed 16006 times
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Smá snurfus á myndainnsetningum

Post by sigurdur »

Algjör snilld!
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Smá snurfus á myndainnsetningum

Post by gunnarolis »

Gott framtak, ég varð lamaður í úlnliðnum í 2 vikur eftir Lambic póstinn og Sölusíðu Gunnsa.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Smá snurfus á myndainnsetningum og fleira

Post by Idle »

Var að klára að uppfæra megnið af þemanu fyrir phpBB 3.0.10. Vantaði ýmislegt orðið inn í þetta.

Í leiðinni setti ég upp reCAPTCHA í von um að það fækki nýskráningum spambotta enn meira.

Svo er ég að vinna í "þakkarmálinu", þannig að hægt sé að þakka fyrir innlegg og safna stigum. :fagun:
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Smá snurfus á myndainnsetningum og fleira

Post by bergrisi »

Sá "Thanks" takkann. Þetta verður flott. Vonandi skemmdi ég ekkert með að prófa hann strax. Það er svona þegar maður kíkir á síðuna á klukkutíma fresti.

Þetta er flott framtak hjá þér. :fagun:
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Smá snurfus á myndainnsetningum og fleira

Post by hrafnkell »

Er hægt að tengja "þakkirnar" við póstinn sem er verið að þakka fyrir? Það myndi vekja athygli á sérstaklega góðum póstum og gera rating á þráðum redundant. Hef séð þetta þannig á öðrum spjallborðum, en það er hugsanlega vbulletin, ekki phpbb.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Smá snurfus á myndainnsetningum og fleira

Post by Idle »

Bergrisi: Um að gera að prófa og fikta, og tilkynna galla eða hugmyndir hér. :)

Hrafnkell: Já, ég tók mér smá pásu í dag, og þess vegna er þetta ekki lengra á veg komið. Hef aldrei unnið með phpBB áður, svo ég er aðeins lengur að komast inn í umgjörðina. Verið bara duglegir að refresha, þetta kemur allt hægt og rólega. :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Smá snurfus á myndainnsetningum og fleira

Post by Idle »

Ef þið skoðið "Thanks Toplist" efst á síðunni, er hægt að sjá sundurliðun fyrir umræðuflokk, þræði og pósta.
Ef þið skoðið prófílinn ykkar, getið þið séð hverjum þið hafið þakkað fyrir hvað, og hverjir hafa þakkað ykkur fyrir hvað (á eftir að snyrta útlitið á þessu, ásamt ýmsu öðru).

Uppfært: Undir UCP -> Board preferences -> Edit global settings eru tvær nýjar stillingar. Hægt er að fá sendar tilkynningar í PM og/eða tölvupósti ef einhver þakkar ykkur fyrir innlegg í umræður.
Stjörnugjöfin og einkunnin eru einnig orðnar sjáanlegar á fleiri stöðum.

Ég á auðvelt með að gleyma mér þegar ég er kominn í gírinn... Gott lykilorð er gulls ígildi!
password-meter.PNG
password-meter.PNG (4.6 KiB) Viewed 15999 times
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Post Reply