Fjörugras pælingar

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Fjörugras pælingar

Post by gosi »

Ég notaði núna um daginn humlakóngulóna mína og setti humla ofan í pokann
en grasið ofan í pottinn.
Ég var að spá, ætti ég næst að setja fjörugrasið þar líka ofan í eða leyfa því að
fara beint í pottinn?

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Fjörugras pælingar

Post by sigurdur »

Ég leyfði því alltaf að fara ofan í pottinn .. ég veiddi það svo með því að dæla virtinum í gegn um sótthreinsað sigti.
Post Reply