Gefins gersull - óþvegið

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
einarornth
Kraftagerill
Posts: 79
Joined: 25. Nov 2009 13:52

Gefins gersull - óþvegið

Post by einarornth »

Ég var að setja hveitibjór á flöskur. Gerjaði hann með WLP380, Hefeweizen IV. Ég hef ekki tíma núna til að þvo gerið og nota það aftur, en ef einhver vill þá skellti ég öllu gersullinu í sótthreinsaða flösku og setti tappa á.

Þetta yrði að sækja á morgun, er í 105.
Post Reply