Heimski Hans

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
Proppe
Kraftagerill
Posts: 113
Joined: 24. May 2012 00:29

Heimski Hans

Post by Proppe »

Þetta var upphaflega tilraun með maltprófíl fyrir Kölschgerðina, en ég snéri þessu upp í amerískan blonde á síðustu stundu.
Gautlands- og klassiker brugghúsin hafa verið að bera saman bækur, og hefur borið á þessum nokkrum sinnum í kvöld.

Hann verður klárlega í boði á ágústfundinum.

Pilsnermalt: 3,5kg
Hveitimalt: 1,5kg
Caraamber: 0,2kg
Carapils: 0,2kg

60m Citra: 15g
30m Citra: 15g
15m Citra: 5g
15m Cascade: 5g
10m Irish moss: Teskeið.
0m Citra: 5g
0m Cascade: 5g


US-05 Gerjað í tvær vikur, strax orðinn drykkjarhæfur eftir viku á flösku.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Heimski Hans

Post by bergrisi »

Flottur.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Post Reply