Mér var gefin 23L glerkútur en hann hafði verið fylltur af klinki af fyrri eiganda og er að spá hvort það sé óhætt
að nota þetta fyrir gerjun ??? eða er þetta done deal ?
Ég keypti carboy í Góða hirðinum og þurfti að hreinsa hann vel.
Ég skolaði hann fyrsti, notaði svo stóran flöskubursta og síðan setti
ég LA's totally awesome oxyclean frá amerískuy búðinni í smáralindinni.
Setti tvær skeiðar minnir mig og eins heitt vatn og sturtan gat gefið mér.
Síðan lét ég það liggja í sólahring og allir blettir hurfu. Svo er það bara klór
eftir gott skol.