
Staður: KEX
Tími: Mánudagurinn 9. júlí, kl. 20:30
Efni: Gróf dagskrá komandi félagsárs kynnt, kútapartí á menningarnótt kynnt formlega, önnur mál.
Veitingar: Endilega komið með ykkar eigin framleiðslu til að leyfa öðrum að smakka. Einnig mun Fágun bjóða upp á eitthvað snarl. Svo er auðvitað alltaf góður bjór á barnum fyrir þá sem koma tómhentir.
Við vonumst að sjálfsögðu til að sjá sem flesta. Endilega tilkynnið þáttöku ykkar í þessum þræði eða fyrri þræðinum um þennan fund.