Hita/kælistýring

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
Proppe
Kraftagerill
Posts: 113
Joined: 24. May 2012 00:29

Hita/kælistýring

Post by Proppe »

Ég er búinn að vera að leita mér að kæliskáp/frystikistu til að lagera bjór í.
Tel mig hafa fundið eina kistu nógu rúmgóða fyrir prís, en ég veit hreint ekki hvernig ég ætti að nálgast hitastjórnun á þessu.

Þessar hitastýringar hans Hrafnkels, eru þær plöggaðar í kistuna með einhverskonar rafvirkjeríi eða hvað?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Hita/kælistýring

Post by hrafnkell »

Proppe wrote:Ég er búinn að vera að leita mér að kæliskáp/frystikistu til að lagera bjór í.
Tel mig hafa fundið eina kistu nógu rúmgóða fyrir prís, en ég veit hreint ekki hvernig ég ætti að nálgast hitastjórnun á þessu.

Þessar hitastýringar hans Hrafnkels, eru þær plöggaðar í kistuna með einhverskonar rafvirkjeríi eða hvað?
Plug and play ef þú kaupir hana tilbúna... Lítur svona út, ísskápurinn fer í neðri tengilinn.
Image

Ekkert stórmál að setja saman sjálfur líka ef maður vill.
Gvarimoto
Gáfnagerill
Posts: 176
Joined: 13. Mar 2011 20:03

Re: Hita/kælistýring

Post by Gvarimoto »

hrafnkell wrote:
Proppe wrote:Ég er búinn að vera að leita mér að kæliskáp/frystikistu til að lagera bjór í.
Tel mig hafa fundið eina kistu nógu rúmgóða fyrir prís, en ég veit hreint ekki hvernig ég ætti að nálgast hitastjórnun á þessu.

Þessar hitastýringar hans Hrafnkels, eru þær plöggaðar í kistuna með einhverskonar rafvirkjeríi eða hvað?
Plug and play ef þú kaupir hana tilbúna... Lítur svona út, ísskápurinn fer í neðri tengilinn.
Image

Ekkert stórmál að setja saman sjálfur líka ef maður vill.
Hvað kostar þessi stýring ? var að fá gefins kæliskáp ;)
Í Gerjun:
Á Flöskum: Uppfærður Kit bjór, BeeCave
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Hita/kælistýring

Post by hrafnkell »

Gvarimoto wrote:Hvað kostar þessi stýring ? var að fá gefins kæliskáp ;)
11.000
http://www.brew.is/oc/index.php?route=p ... uct_id=104" onclick="window.open(this.href);return false;
Proppe
Kraftagerill
Posts: 113
Joined: 24. May 2012 00:29

Re: Hita/kælistýring

Post by Proppe »

*andvarp*

Græjudellugaurinn í mér verður að eignast svona.
Post Reply