best að smella inn þeim uppskriftum sem eru í gangi núna, er með þrjá í gerjun fyrir veislu í júlí.
Hveitibjór
40 lítrar, 75% nýtni, mesking við 67 °C, 90 mín suða.IBU 13
4,22 kg hveitimalt
4,22 kg pilsner
0,1 kg súrmalt
43,7 g Hallertauer [3,80 %] - Boil 60,0 min
gifs og kalsíumklóríð
WLP 3068 ger
OG 1050
Gerjað við 17°C
Ilmurinn úr gerjunartunnunum er svakalegur núna
Humlahamingja IPA
35 ltr, 75% nýtni, mesking við 65°C, 60 mín suða. 61,5 IBU
9,40 kg Pale Malt (2 Row) US (2,0 SRM)
0,61 kg Carared (20,0 SRM)
0,46 kg Munich Malt (9,0 SRM)
0,15 kg Caramunich Malt (56,0 SRM)
47,72 g Horizon [12,00 %] - Boil 60,0 min
39,84 g Centennial [10,00 %] - Boil 10,0 min
43,82 g Simcoe [12,00 %] - Boil 5,0 min
40,17 g Amarillo Gold [8,50 %] - Aroma Steep
OG 1065
Safale S-05 ger
Gerjað við 19°C
Munich Helles
Tók svo einn gamlan góðan munich helles líka, hef gert þennan margoft fyrir þá sem vilja léttan og góðan lager.
Mesking við 66°C, 40 ltr, 75% nýting, 22 IBU
7,69 kg Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM) Grain
0,51 kg Munich I (Weyermann) (7,1 SRM) Grain
0,25 kg Melanoiden Malt (20,0 SRM) Grain
44 g Hallertauer [3,80 %] - Boil 60,0 min
OG 1050
Safale S-23 í helming og w 34/70, er ekki frá því að W34/70 sé hlutlausara, s-23 meira frúttí.
gerjað við 10°C