Ég og litli frændi ákváðum að legga í smá Saison í síðustu viku
8kg. af Pale Ale
450gr. af Carared
450gr. af Melanoidin
1kg. af demara sykri eftir 4daga í gerjun
Meskjunin var pínu flippuð og man ekki alveg tölurnar en það var allavega við frekar lágann og breitilegann hita í 2tíma
minnir °63 í hálftíma, °65 í klukkutíma, °69 í hálftíma og svo aukalega °77 mashout í 10mín
svo var það ekki beint neitt að hjálpa að í miðri meskingu fór rafmagnið af öllu hverfinu...
34gr. af Amarillo í 60mín
38gr. af Columbus í 15mín
38gr. af chinook í 10mín
56gr. af Hersbucker í dry-hop (7daga)
56gr. af Cascade í dry-hop (7daga)
enduðum með 35lítra af virti með OG 1050 sem við skiptum síðan í tvær fötur
í annari fötunni settum við WY3711 French Saison og í hina Wy3724 Belgian Saison, bæði uppá flippið og svo líka bara að sjá muninn á milli gerja