Saison

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
Benni
Kraftagerill
Posts: 74
Joined: 23. Aug 2010 23:14
Location: Hafnarfjörður

Saison

Post by Benni »

Ég og litli frændi ákváðum að legga í smá Saison í síðustu viku

8kg. af Pale Ale
450gr. af Carared
450gr. af Melanoidin
1kg. af demara sykri eftir 4daga í gerjun

Meskjunin var pínu flippuð og man ekki alveg tölurnar en það var allavega við frekar lágann og breitilegann hita í 2tíma
minnir °63 í hálftíma, °65 í klukkutíma, °69 í hálftíma og svo aukalega °77 mashout í 10mín
svo var það ekki beint neitt að hjálpa að í miðri meskingu fór rafmagnið af öllu hverfinu...

34gr. af Amarillo í 60mín
38gr. af Columbus í 15mín
38gr. af chinook í 10mín
56gr. af Hersbucker í dry-hop (7daga)
56gr. af Cascade í dry-hop (7daga)

enduðum með 35lítra af virti með OG 1050 sem við skiptum síðan í tvær fötur
í annari fötunni settum við WY3711 French Saison og í hina Wy3724 Belgian Saison, bæði uppá flippið og svo líka bara að sjá muninn á milli gerja
Á flöskum: úps!
Á kútum: úps!
Í gerjun: úps!
Fyrirhugað: Margt og alltofmikið
Post Reply