Humlaplöntur + frost :-(

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
ElliV
Villigerill
Posts: 33
Joined: 4. Sep 2009 23:15

Humlaplöntur + frost :-(

Post by ElliV »

Hvernig fóru humlaplönturnar hjá ykkur sem eru að rækta núna í kuldakastinu?
Er með 2 plöntur 1 stk First gold sem var orðin um 20 cm há og virðist hafa sloppið
en Phonix sem var orðin um 70 cm há efsti hlutinn drapst en vonandi er neðri helmingurinn í lagi og fari bara að vaxa útfrá efst á honum.
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Humlaplöntur + frost :-(

Post by kalli »

Brewers Gold, 40cm
Fuggle, 40cm
Wye Target, 20cm en er með mun fleiri rótarskot

Allar líta vel út
Life begins at 60....1.060, that is.
Post Reply