Plastkrani til að fylla á bjórflöskur

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Plastkrani til að fylla á bjórflöskur

Post by rdavidsson »

Sælir,

Hvar fæ ég ódýran plastkrana (vill ekki kaupa plastkrana í Ámunni sem kostar 2-3 þúsund kall !!!). Ætla að setja kranann á tunnu sem ég fleiti bjórnum yfir í (ásamt sykrinum fyrir gerjunina), og "dæla" bjórnum þaðan beint ofan í flöskurnar til að losna við að nota fleitislönguna.

Kv, Raggi
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Plastkrani til að fylla á bjórflöskur

Post by kalli »

Ég er líka með svona setup eða bottling bucket, eins og það heitir á lenskunni. Ég keypti í það vandaðan plastkrana að utan, en hann kostaði líka milli 2 og 3 þús hingað kominn.
Life begins at 60....1.060, that is.
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: Plastkrani til að fylla á bjórflöskur

Post by rdavidsson »

kalli wrote:Ég er líka með svona setup eða bottling bucket, eins og það heitir á lenskunni. Ég keypti í það vandaðan plastkrana að utan, en hann kostaði líka milli 2 og 3 þús hingað kominn.
Já okey, mér finnst bara alltof dÿrt ad borga 3k fyrir ómerkilegan plastkrana. Ég hringdi í vínkjallarann àdan, hann er ad selja plastkrana à 1k stykkid.
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
Post Reply