Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KEX

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KE

Post by halldor »

Feðgar wrote:Ég var að skrá okkur feðgana.

Ef við erum tvískráðir þá biðst ég afökunar á því, man bara ekki hvort ég var búinn að skrá okkur.
Neibb þið eruð bara skráðir einusinni ;)
Hlakka til að sjá ykkur (sem og alla hina)
Plimmó Brugghús
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KE

Post by gunnarolis »

Þetta verður geggjuð keppni ! Endilega mætið sem flestir með bjór til að gefa að smakka, það er sérstaklega gaman að smakka bjórana sem lenda í efstu sætunum, þannig að takið bjórinn með og gefið fólki að smakka vinningsbjórana. Þið fáið líka klapp á bakið fyrir þá :fagun:
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KE

Post by karlp »

I'll be there for sure. Even competing this year!

I'm just around the corner, so if you want any help with setup, just give me a call
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KE

Post by halldor »

karlp wrote:I'll be there for sure. Even competing this year!

I'm just around the corner, so if you want any help with setup, just give me a call
Glæsilegt. Ég á örugglega eftir að heyra í þér á laugardaginn. Ertu til í að senda mér símanúmerið í PM? Það hvarf með gamla símanum mínum.
Plimmó Brugghús
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KE

Post by halldor »

Jæja þá eru dómararnir búnir að dæma forkeppnina og velja 18 bjóra sem komast áfram (6 í hverjum flokki). Mikil leynd hvílir enn yfir því hverjir eru í úrslitum en það verður tilkynnt með pompi og pragt á KEX Laugardagskvöldið 28. apríl, ásamt auðvitað tilkynningu um verðlaunabjórana.

Ég vil svo benda á að Gæðingur IPA var að bætast við í kútabrjálæðið hjá okkur :)
Plimmó Brugghús
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KE

Post by bergrisi »

Nokkrir klukkutímar. Er orðinn ofurspenntur og yfirþyrmandi þyrstur.

Hlakka til að eyða kvöldinu í góðum félagsskap.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KE

Post by helgibelgi »

Ég er orðinn of spenntur, get ekki beðið. Því ætla ég að brugga! :fagun:
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KE

Post by halldor »

helgibelgi wrote:Ég er orðinn of spenntur, get ekki beðið. Því ætla ég að brugga! :fagun:
Vonandi ekki með triple decoction og 3 klst suðu?
en já það virkar alltaf að brugga til að gleyma :)
Plimmó Brugghús
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KE

Post by halldor »

bergrisi wrote:Nokkrir klukkutímar. Er orðinn ofurspenntur og yfirþyrmandi þyrstur.

Hlakka til að eyða kvöldinu í góðum félagsskap.
Þorsta þínum verður svalað innan skamms :skal:
Plimmó Brugghús
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KE

Post by rdavidsson »

Sælir,

Ég er að spá í að mæta ásamt 2-4 öðrum eftir matinn. Þarf ég nokkuð að skrá okkur, mætum við ekki bara á svæðið?
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
Birgir Örn
Villigerill
Posts: 5
Joined: 8. Jul 2010 00:22

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KE

Post by Birgir Örn »

Ég hef e-ð misskilið skráninguna og hélt að ég þyrfti þó svo ég kæmi ekki í matinn. Get afskráð mig í matinn?

Nafnið er Birgir Örn Ragnarsson
Dabby
Kraftagerill
Posts: 99
Joined: 14. Feb 2012 09:48

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KE

Post by Dabby »

Góðann daginn og takk fyrir snilldar kvöld í gær.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KE

Post by bergrisi »

Takk fyrir frábært kvöld.
Er passlega þunnur í dag.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
AndriTK
Kraftagerill
Posts: 83
Joined: 31. Aug 2011 08:37

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KE

Post by AndriTK »

Takk fyrir frábært kvöld. Skemmti mér hrikalega vel og alveg að finna fyrir því núna ;)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KE

Post by hrafnkell »

Takk fyrir kvöldið! Ég er verulega hress í dag, stökk á fætur með börnunum, búinn að fara í hjólatúr og fleira. Það er eins gott að þessi morgunhressleiki verði ekki að timburmönnum í barnaafmælinu sem ég fór í.


Í öðrum fréttum: Ég er hættur að selja plimmó hráefni. :D
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KE

Post by Feðgar »

Takk kærlega fyrir okkur, þetta var alveg EÐAL
Post Reply