Silfurbakur IPA

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Silfurbakur IPA

Post by Classic »

Þessi er að malla á eldavélinni:

Code: Select all

 Silfurbakur - American IPA
================================================================================
Batch Size: 21.000 L
Boil Size: 11.000 L
Boil Time: 1.000 hr
Efficiency: 70%
OG: 1.067
FG: 1.013
ABV: 7.0%
Bitterness: 69.0 IBUs (Rager)
Color: 11 SRM (Morey)

Fermentables
================================================================================
              Name        Type    Amount Mashed Late Yield Color
 Amber Dry Extract Dry Extract  1.400 kg     No   No   95%  13 L
 Light Dry Extract Dry Extract 525.000 g     No   No   97%   8 L
 Light Dry Extract Dry Extract 525.000 g     No  Yes   97%   8 L
 Amber Dry Extract Dry Extract  1.400 kg     No  Yes   95%  13 L
Total grain: 3.850 kg

Hops
================================================================================
    Name Alpha   Amount        Use       Time   Form  IBU
  Simcoe 12.2% 13.000 g First Wort   1.500 hr Pellet  8.0
  Simcoe 12.2% 25.000 g       Boil   1.000 hr Pellet 41.2
  Simcoe 12.2% 25.000 g       Boil 15.000 min Pellet 10.9
  Simcoe 12.2% 25.000 g       Boil 10.000 min Pellet  8.9
 Cascade  5.4% 25.000 g      Aroma    0.000 s Pellet  0.0
  Simcoe 12.2% 25.000 g    Dry Hop 14.000 day Pellet  0.0
 Cascade  5.4% 25.000 g    Dry Hop 14.000 day Pellet  0.0

Misc
================================================================================
       Name   Type  Use   Amount       Time
 Irish Moss Fining Boil 5.000 mL 15.000 min

Yeast
================================================================================
        Name Type Form   Amount   Stage
 Safale S-05  Ale  Dry 11.000 g Primary
Er svolítið í því þessa dagana að vinna út frá mínum bestu uppskriftum í eitthvað nýtt og spennandi. Heppnaðist vel að splæsa tveimur saman í eina með Fimmtu stjörnunni, svo vel að hún kláraðist á met tíma og ég þurfti að brugga hana aftur. Fyrst og fremst var stefnan sett á að brugga stærri útgáfu af Apaspili, eða Apa eins og hann er jafnan kallaður í daglegu tali, svo Úlfar á hér hluta af heiðrinum, mætti kalla þetta barnabarn Brúðkaupsölsins.

Uppskriftin hvað viðkemur maltprófíl og tímasetningar á humlaviðbótum er svo teiknuð upp eftir Ganglera, nema þar sem maður er löngu laus við alla byrjendafeimni með humlana (Gangleri var bruggaður í október 2010, löngu fyrir daga Úlfs og Eiðsgrandabola, og aðeins önnur eða þriðja uppskrift sem ég hafði lagt einhverja rannsóknarvinnu í) var beiskjan keyrð úr neðri mörkum alveg upp í þau efri fyrir stílinn.

Silfurbakurinn kemur fljótt upp í hugann þegar maður fer að hugsa um stóra apa, svo nafnið lá frekar beint við...

Image
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Silfurbakur IPA

Post by bergrisi »

Er þessi kominn á flöskur og ef svo hvernig er hann að koma út?
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Silfurbakur IPA

Post by Classic »

Flöskurnar eru að nálgast 2ja vikna aldurinn. Stalst aðeins í hann um helgina, og hann lofar þrusugóðu, 2 vikur enn og við erum að tala um eðal. Verður orðinn flottur fyrir mánudagsfundinn í maí :skal:
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Silfurbakur IPA

Post by helgibelgi »

Classic wrote:Flöskurnar eru að nálgast 2ja vikna aldurinn. Stalst aðeins í hann um helgina, og hann lofar þrusugóðu, 2 vikur enn og við erum að tala um eðal. Verður orðinn flottur fyrir mánudagsfundinn í maí :skal:
/Læk
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Silfurbakur IPA

Post by bergrisi »

Þessi er næg ástæða til að mæta á fund.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Post Reply