Er þetta opinn fundur? Félagi minn hefur áhuga á að kíkja.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs Á Kút: Hrísgrjónalager Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
Er einhver á leið úr háborg heimabruggsins, Hafnarfirði, sem gæti leyft mér að "fljóta" með?
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
Ég ætla að stefna á að mæta.
Veit bara ekki hvernig það gengur að koma með smakk... svona ef ég kem á hjóli.
Það er frekar hætt við að gruggið verið ekki lengur á botninum þegar ég kem á áfangastað.
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
Góður fundur. Góður bjór, góður ostur, góðir pungar, og þó gengið rösklega til verks að tækla málefnin, í fyrsta skipti svo ég muni sem mér hefur ekki þótt ég missa af neinu þegar ég rýk út til að ná síðustu ferð með Ellefunni.
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
Já góðir bjórar, góðir ostar, eflaust góðir pungar(ef ég væri dómmaður á það) og góðir menn.
Takk fyrir mig!
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs Á Kút: Hrísgrjónalager Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
Snilldar fundur. Ég er einhvernveginn sáttari við bjórana mína eftir að hafa smakkað þá á sama tíma og það sem hinir komu með..
Og fengið að heyra álit annara á þeim.