BrewDog á Íslandi

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
AndriTK
Kraftagerill
Posts: 83
Joined: 31. Aug 2011 08:37

BrewDog á Íslandi

Post by AndriTK »

Jæja.

Eftir miklar skoðanir á miðunum hefur átvr samþykkt þrjá bjóra frá brewdog til sölu. Væntanlega hefst reynslusalan 1.maí. Bjórinn verður kominn til landsins vonandi á næstu 2-3 vikum.

Um er að ræða Punk IPA 5,6% - 5 a.m Saint sem er úber hoppy amber ale og svo loksins fáum við double IPA - Hardcore IPA 9,2%

Ef einhver er með hugmyndir af börum sem mögulega væri hægt að koma honum inn á megið þið endilega láta vita :)
GRV
Villigerill
Posts: 19
Joined: 15. Jul 2011 01:03

Re: BrewDog á Íslandi

Post by GRV »

GEÐVEIKT!
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: BrewDog á Íslandi

Post by Andri »

Húrra!
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: BrewDog á Íslandi

Post by helgibelgi »

Er ekki málið að reyna að fá KEX til þess að hafa þá til sölu hjá sér? Ég veit að ég myndi alltaf kaupa mér amk 1 eða 2 á hverjum mánudagsfundi þar.
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: BrewDog á Íslandi

Post by bjarkith »

NÆÆÆÆSSS!!!! Hverjir eru það sem standa að innflutningi á BrewDog bjórunum?
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: BrewDog á Íslandi

Post by Idle »

KEX! Ég er loksins búinn að átta mig á staðsetningunni, aðeins örfáum skrefum frá vinnustaðnum. ;)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
AndriTK
Kraftagerill
Posts: 83
Joined: 31. Aug 2011 08:37

Re: BrewDog á Íslandi

Post by AndriTK »

bjarkith wrote:NÆÆÆÆSSS!!!! Hverjir eru það sem standa að innflutningi á BrewDog bjórunum?
Það mun vera Járn og Gler.
KEX er góð hugmynd!
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: BrewDog á Íslandi

Post by bjarkith »

Járn og Gler að standa sig vel í innflutningi á góðum bjórum.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
AndriTK
Kraftagerill
Posts: 83
Joined: 31. Aug 2011 08:37

Re: BrewDog á Íslandi

Post by AndriTK »

Þá er þetta komið til landssins. Verður vonandi komið í hús á morgunn og því ætlaði ég að reyna að koma þessu inn á einhvern bar fyrir páska. Er einhver sem þekkir eitthvað til eða veit hver sér um innkaup þarna á Kex???
AndriTK
Kraftagerill
Posts: 83
Joined: 31. Aug 2011 08:37

Re: BrewDog á Íslandi

Post by AndriTK »

Svona fyrir þá sem vilja smakka bjórinn og eru í Reykjavík þá verður bjórinn að öllum líkindum kominn á vínbarinn seinnipartinn í dag, sem og áfylling á allar týpur af Mikkeller.
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: BrewDog á Íslandi

Post by viddi »

Hvað með ATVR? Fer þetta ekki þangað?
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
AndriTK
Kraftagerill
Posts: 83
Joined: 31. Aug 2011 08:37

Re: BrewDog á Íslandi

Post by AndriTK »

jú er væntanlegt í reynslusölu 1 maí í skútuvogi, heiðrúnu og kringlunni
ps. verður einnig á Enska barnum frá og með í kvöld :)
Valli
Villigerill
Posts: 35
Joined: 20. May 2009 15:55

Re: BrewDog á Íslandi

Post by Valli »

Til hamingju með fyrsta doupleIPA á markaðinn. Búinn að gera úttekt á þessu á Vínbarnum og get staðfest að þetta er gott:)

Valgeir
AndriTK
Kraftagerill
Posts: 83
Joined: 31. Aug 2011 08:37

Re: BrewDog á Íslandi

Post by AndriTK »

takk fyrir það valgeir og gaman að heira þér líkaði :) - þetta er náttla hrein áskorun á ykkur borg menn að setja úlfur úlfur iipa á flöskur.. frábær bjór og við þurfum bara fleyri iipa á markaðinn :)
User avatar
haukur_heidar
Villigerill
Posts: 25
Joined: 11. Feb 2011 19:11
Contact:

Re: BrewDog á Íslandi

Post by haukur_heidar »

tek undir með Andra, það væri frábært að hafa aðgengi að þeim báðum, Úlfi og stóra bróður. Úlfur er svo frábær session IPA, en svo kannski vill maður eina flösku af smá punchi í viðbót :vindill:
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: BrewDog á Íslandi

Post by gosi »

Eru þessir komnir á Vínbarinn? Var að spá í að kíkja í kvöld og smakka.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
AndriTK
Kraftagerill
Posts: 83
Joined: 31. Aug 2011 08:37

Re: BrewDog á Íslandi

Post by AndriTK »

dáldið seint kanski, en jú það passar. Til á vínbarnum og Enska
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: BrewDog á Íslandi

Post by gosi »

Aldrei of seint ;)
Ég fer bara næst, ef ég get beðið.
Ég er að tryllast úr spenningi varðandi þennan 150 IBU Hardcore IPA.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: BrewDog á Íslandi

Post by sigurdur »

Ég smakkaði bjórana á laugardaginn á vínbarnum, mjög skemmtilegir bjórar. Uppáhaldið er Punk IPA.
Post Reply