Hveitbjór eingöngu úr hveiti

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Hveitbjór eingöngu úr hveiti

Post by bjarkith »

Sælir, hafa einhverjir ykkar gert hveitibjór eingöngu úr möltuðu hveiti?

Ef svo er, er eithvað sem ég þarf að hafa í huga við meskingu(nota biab)?

Búinn að vera að leita af upplýsingum og uppskriftum en hef lítið sem ekkert fundið um svona bjóra, annað að þetta sé hægt.

Væri gaman að heyra einhverjar hugmyndir frá ykkur varðandi svona bjóra.

Er bæði búinn að vera að pæla í klassískum HefeWeizen eða Amerísku útgáfunni.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Hveitbjór eingöngu úr hveiti

Post by gosi »

Ég rakst á þessa ekki alls fyrir löngu. Er þó ekki búinn
að prófa hana.

Það væri gaman að vita hvernig hún yrði.

http://mysticmead.com/?p=172

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
freyr_man69
Kraftagerill
Posts: 57
Joined: 27. Apr 2011 03:04

Re: Hveitbjór eingöngu úr hveiti

Post by freyr_man69 »

eg profaði fyrir stuttu að gera 100% hveiti bjór í biab hann var mjög góður en mjög beiskur utaf lét of mikinn appelsinubörk og svo alltof glær miðað við hveitibjor en flottur haus næstum eins þykkur og rjómi :D
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Hveitbjór eingöngu úr hveiti

Post by bjarkith »

Lýst vel á þetta, gerðiru bjórinn með brew in a bag eða einhverri annari aðferð?
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hveitbjór eingöngu úr hveiti

Post by sigurdur »

Basic Brewing prófuðu þetta.
Hér er myndband, http://www.youtube.com/watch?v=JF6FkLqmqUk" onclick="window.open(this.href);return false;
freyr_man69
Kraftagerill
Posts: 57
Joined: 27. Apr 2011 03:04

Re: Hveitbjór eingöngu úr hveiti

Post by freyr_man69 »

gerði brew in a bag :)
Post Reply