Hvar fær maður glycerin fyrir gerbanka

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Hvar fær maður glycerin fyrir gerbanka

Post by gugguson »

Sælir herramenn.

Ég hef áhuga á að koma mér upp litlum gerbanka úr flotgeri (sjá http://www.homebrewtalk.com/f13/guide-m ... ank-35891/" onclick="window.open(this.href);return false;). Hvar fær maður glycerin hér á landi og annað sem þarf í þetta?

Jói
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
User avatar
andrimar
Kraftagerill
Posts: 148
Joined: 3. Jun 2009 12:26
Location: Miðbær

Re: Hvar fær maður glycerin fyrir gerbanka

Post by andrimar »

Það var alltaf hægt að fá þetta í Ámunni, svona ár síðan ég keypti mitt svo ég veit ekki hvernig staðan er núna. Einnig er hægt að kaupa þetta úr Gömlu Apóteks línunni, þar er þetta reyndar nefnt Glýseról, sem eftir því sem ég best veit er sami hluturinn. Ef ég er að fara með fleipur varðandi þennan síðasta punkt, vinsamlegast leiðréttið mig ASAP.
Kv,
Andri Mar
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hvar fær maður glycerin fyrir gerbanka

Post by sigurdur »

Þetta er glyceról sem fæst frá gamla apótekinu.

Það er þó ekki dauðhreinsað né sótthreinsað, þannig að YMMV.
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Hvar fær maður glycerin fyrir gerbanka

Post by gunnarolis »

Ég á allskonar stöff fyrir svona stönt. Sér það í útsölumarkaði gunnsa í sölukorkinum.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
Post Reply