Brown ale

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
Dabby
Kraftagerill
Posts: 99
Joined: 14. Feb 2012 09:48

Brown ale

Post by Dabby »

Ég er að brugga brown ale http://beerrecipes.org/showrecipe.php?recipeid=1281
á bara ekki gerið í uppskriftinni.

Hvaða geri mælið þið með að nota í staðin? á T-58, s-04 og Nottingham. Svo er vissulega möguleiki að redda einhverju af Brew.is á morgun, virtinn þarf hvort eð er að kólna í nótt
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Brown ale

Post by gunnarolis »

S-04. Skothelt.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
Post Reply