Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Benni
Kraftagerill
Posts: 74 Joined: 23. Aug 2010 23:14
Location: Hafnarfjörður
Post
by Benni » 4. Feb 2012 23:40
svona loksins að maður hefur tíma þá er um að gera að setja inn myndir af því sem ég er búinn að gera við ísskápinn hjá mér
Attachments
Á flöskum: úps!
Á kútum: úps!
Í gerjun: úps!
Fyrirhugað: Margt og alltofmikið
bergrisi
Undragerill
Posts: 948 Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík
Post
by bergrisi » 4. Feb 2012 23:56
Flottur.
Þetta eru næstu skref hjá mér.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985 Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:
Post
by sigurdur » 5. Feb 2012 00:01
Sniðugt ..
Fékkstu leyfi frá fjölskyldunni, eða ertu ekki með slíkan pakka?
Benni
Kraftagerill
Posts: 74 Joined: 23. Aug 2010 23:14
Location: Hafnarfjörður
Post
by Benni » 5. Feb 2012 00:06
ekkert svoleiðis ennþá, bara eitt atkvæði sem þarf á þessum bæ
Á flöskum: úps!
Á kútum: úps!
Í gerjun: úps!
Fyrirhugað: Margt og alltofmikið
omaorn
Villigerill
Posts: 1 Joined: 5. Mar 2012 21:42
Post
by omaorn » 5. Mar 2012 21:44
Sæll gastu keypt þetta allt hér heima til að "laga ískápin" eða þurftiru að panta þetta erlendis frá ?, Langar að gera svona sjálfur
Benni
Kraftagerill
Posts: 74 Joined: 23. Aug 2010 23:14
Location: Hafnarfjörður
Post
by Benni » 5. Mar 2012 23:13
kútana sjálfa og allt í kringum þá fékk ég með síðustu kútapöntun Hrafnkells. Þó fylgdi því bara þessir venjulegu picnic kranar, pantaði síðan seinna meir tvo staka krana og "shank" af eBay
eina sem ég sé eftir að ég hefði frekar átt að taka svona eitthvað svipað og þetta, svona complete sett með drip-tray og öllu
http://www.ebay.com/itm/Draft-Beer-Kege ... 518wt_1037
Á flöskum: úps!
Á kútum: úps!
Í gerjun: úps!
Fyrirhugað: Margt og alltofmikið