Keppnis Saison

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Keppnis Saison

Post by bjarkith »

Skellti í einn Saison sem ég var að vona að ég gæti sent fram í keppnina

Átti að vera 15l batch en endaði í 13l og var með frekar lélega nýtni enda ákvað ég að nota ekki græjurnar mínar og gera þetta bara í potti uppi í eldhúsi.
Prufaði að notast við súrmeskingu en vildi þó ekki hafa það of súrt svo ég lét 1kg pilsner súrna yfir daginn, smakkaði það áður en það fór í og fannst það ekki súrt en skv. ph mælingu var það í súrari kanntinum.
Meskti við lágt hitastig eða 65° í eina klukkustund. Sauð svo í 90 mín.

3kg Pilsner
0,2kg Biscuit
150gr Melanoidin
150gr Hveitimalt

35gr. Tettnager 60mín
30gr. Strisselspalt 20mín
33gr. Strisselspalt 5mín
0,25tsk Svartur Pipar 5mín
Whirfloc tafla 5 mín

WLP 565 Belgian Saison Ger

O.G. 1.061

Lét fötuna vera í 20°C fyrstu 24 tímanna og hækkaði svo hitann upp í 25°C ætla að láta hann sitja i þeim hita í einhvern tíma og svo jafnvel hækka hitann enn meir ef þörf er á.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Keppnis Saison

Post by bjarkith »

Vatnslásinn flaug, lýst vel á þetta komin kröftug gerjun í gang.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Keppnis Saison

Post by sigurdur »

Snilld ..

Þú verður að muna eftir að koma með smakk af þessum ..! :-)
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Keppnis Saison

Post by bjarkith »

Kem með hann í smökkun þegar hann er tilbúinn, get ekki beðið eftir að smakka hann lyktar vel prumpið úr vatnslásnum.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Keppnis Saison

Post by bjarkith »

Nú hef ég ekki smakkað saison svo ég er dálítið að skjóta út í loftið en er einhver bjór sem að einhverju leiti líkist saison sem ég gæti komist í hér heima eða að minnsta gæti hafa smakkað? Veit hann er belgískur en mér dettur ekki í hug hverju hann gæti líkst af belgísku bjórunum sem hér eru seldir.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
Post Reply