Humla-tepokar

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Humla-tepokar

Post by bergrisi »

Ég rakst á þessa poka í "Söstrene Grene" í Smáralind og prufaði þetta áðan. Vigta rétt magn í hvern poka og hengi svo á pottinn. Svo var mjög auðvelt að þrífa þetta. Ekki skemmir fyrir að þetta kostar 188 krónur. Ég keypti 4 poka og held að það ætti að duga í flest.

Þessir pokar eru fyrir tekatla svo þeir eru sæmilega stórir.
Attachments
bjórtepokar 004.jpg
bjórtepokar 001.jpg
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: Humla-tepokar

Post by Squinchy »

Já! flottur fundur, ég held að ég næli mér í svona líka :)
kv. Jökull
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Humla-tepokar

Post by bergrisi »

Ég setti stálkúlur líka í hvern poka og ef þú gerir það passaðu þig á að henda þeim ekki með humlunum eftir suðu. Ég lenti í því og það er ekkert gaman að leita í ruslinu.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Post Reply