Ryðgað hitaelement

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Ryðgað hitaelement

Post by gosi »

Er með hitaelement svipað og camco elementin, þeas langt, 3000W.
Ég var að prófa dótið og þrífa pottinn minn í gær og skildi eftir vatn
í honum og tók svo eftir því núna að skrúfgangurinn er ryðgaður.
Keypti ró til að festa við pottinn og held að hún sé annað hvort
úr kopar eða brass (látún). Ætti ég kannski að kaupa mér ryðfría ró?
Var nefnilega að pæla í því hvort það málmarnir passi ekki saman.

Veit einhver hvað gæti verið að?

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Ryðgað hitaelement

Post by hrafnkell »

Elementin eiga það til að ryðga ef maður lætur liggja vatn á þeim. Elementin sjálf ryðga reyndar ekki, heldur "botninn" á þeim, þar sem skrúfgangurinn er. Það er hægt að komast hjá því með því að setja magnesíum staut með í pottinn. (magnesium anode)
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Ryðgað hitaelement

Post by gosi »

Já! :shock: Það er aldeilis, magnesíum. Hvar færst slíkt?

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Ryðgað hitaelement

Post by hrafnkell »

Minnir að rafkaup hafi átt svoleiðis. Hugsað í heitavatnstanka. Ég er ekki með svona og slapp alveg við ryð þangað til að ég lét liggja vatn í pottinum hjá mér í 1-2 daga.
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Ryðgað hitaelement

Post by gosi »

Spurning um að hætta þessari leti og þrífa strax eftir sig ;)

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
Post Reply