Hafra Porter - önnur bruggun

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Hafra Porter - önnur bruggun

Post by gugguson »

Sælir herramenn.

Við brugguðum hafra porter þann 21. janúar. Við erum með 72L pott og erum með 5500W element og notumst við BIAB. Við brugguðum miðað við 68% efficiency en það lítur út fyrir að það hafi ekki verið nema 66% í þessari bruggun. Við gerðum þau mistök að stilla á 22L í batch size en ekki 20L eins og uppskriftin á brew.is er ætluð fyrir.

Svona lítur þetta út úr BeerSmith:

Code: Select all

BeerSmith 2 Recipe Printout - http://www.beersmith.com
Recipe: Hafra porter (uppskrift) - California
Brewer: ger-andi
Asst Brewer: 
Style: Robust Porter
TYPE: All Grain
Taste: (30.0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 36.82 l
Post Boil Volume: 26.60 l
Batch Size (fermenter): 22.00 l   
Bottling Volume: 21.40 l
Estimated OG: 1.053 SG
Estimated Color: 55.4 EBC
Estimated IBU: 32.1 IBUs
Brewhouse Efficiency: 66.00 %
Est Mash Efficiency: 77.5 %
Boil Time: 90 Minutes

Ingredients:
------------
Amt                   Name                                     Type          #        %/IBU         
4.25 kg               Pilsner (Weyermann) (3.3 EBC)            Grain         1        73.8 %        
0.35 kg               Caramunich II (Weyermann) (124.1 EBC)    Grain         2        6.1 %         
0.30 kg               Cara-Pils/Dextrine (3.9 EBC)             Grain         3        5.2 %         
0.26 kg               Oats, Flaked (2.0 EBC)                   Grain         4        4.5 %         
0.20 kg               Caraaroma (Weyermann) (350.7 EBC)        Grain         5        3.5 %         
0.20 kg               Carafa Special I (Weyermann) (630.4 EBC) Grain         6        3.5 %         
0.20 kg               Carafa Special III (Weyermann) (925.9 EB Grain         7        3.5 %         
45.00 g               Fuggles [4.50 %] - Boil 60.0 min         Hop           8        22.2 IBUs     
35.00 g               Goldings, East Kent [5.00 %] - Boil 15.0 Hop           9        9.5 IBUs      
20.00 g               Fuggles [4.50 %] - Boil 1.0 min          Hop           10       0.4 IBUs      
20.00 g               Goldings, East Kent [5.00 %] - Boil 0.0  Hop           11       0.0 IBUs      
1.0 pkg               California Ale V (White Labs #WLP051) [3 Yeast         12       -             


Mash Schedule: BIAB, Full Body
Total Grain Weight: 5.76 kg
----------------------------
Name                Description                             Step Temperat Step Time     
Saccharification    Add 40.34 l of water at 71.4 C          68.9 C        60 min        
Mash Out            Heat to 75.6 C over 7 min               75.6 C        10 min        

Sparge: Remove grains, and prepare to boil wort
Hydrometerinn var brotinn þannig að ég setti örlítið af virtinum í flösku og geymdi í ísskáp þangað til í dag þegar ég fékk refractometer með sjalfvirkum hitastilli.

Þegar ég mæli virtinn þá var BRIX 13,4 sem er 1.054, þurfti reyndar að calibrera hann með eymuðu vatni en notaði bara kranavatn á 20 gráðum þar sem ég hafði ekki eymað vatn og nennti ekki að búa það til.

Bjórinn er búinn að vera í gerjun í 11 daga við rúmlega 20 gráður, notaði California Ale V flotger sem ég gerði gerstarter með. Þegar ég mæli virtinn núna er hann 9,3 BRIX og samkvæmt excel skjali frá MoreBeer gerir það 1.027 þegar búið er að reikna út áhrif áfengis á BRIX mælinguna (http://morebeer.com/public/beer/refractbeer.xls" onclick="window.open(this.href);return false;).

Spurningin til ykkar er hvort þið haldið að þessar tölur séu eðlilegar miðað við forsendurnar sem ég hef gefið eða hvort eitthvað bogið sé við þetta hjá okkur? Teljið þið að gerið sé hætt eða hvort FG fari neðar?

Hérna er síðann prófíllinn sem ég notaði í Beersmith:

Code: Select all

Batch Size: 22.00 l
	Mash Volume: 72.00 l

Boil Volume: 36.82 l
	Mash Tun Weight: 12.00 kg
Evaporation Rate: 18.5 % 	Mash Tun Specific Heat: 0.00 cal/g-deg C
Boil Time: 90 	Mash Tun Deadspace: 0.00 l
Top-up for Boiler: 0.00 l 	Equip Hop Utilization: 100.00 %
Losses to Trub/Chiller: 3.83 l 	Cooling Loss (%): 3.00
Top up water for Fermenter: 0.00 l
Hvernig líst ykkur á þetta?

p.s. til gamans eru hérna "græjurnar" í viðhengi.
Attachments
brugg.jpg
Last edited by gugguson on 1. Feb 2012 22:25, edited 1 time in total.
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hafra Porter - önnur bruggun

Post by sigurdur »

Þetta virðist vera ágætt, en þú getur prófað að hræra gerinu varlega upp með sótthreinsuðu áhaldi (ekki busla og setja auka súrefni í bjórinn).
Ég notaði reiknivélina frá Sean Terrill til að reikna út hvað FG er hjá þér m.v. þetta og niðurstaðan virðist vera 1,021 en ekki 1,027. (öðruvísi og mögulega betri/réttari reikniaðferð).
http://seanterrill.com/2012/01/06/refra ... alculator/" onclick="window.open(this.href);return false;

Mér dettur í hug að meskingin hafi haft einhver áhrif hjá þér.
Fórstu eftir þessu meskiprógrammi?
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Re: Hafra Porter - önnur bruggun

Post by gugguson »

Sæll.

Takk fyrir reiknivélina. Ég ætla að prófa að ýta aðeins við gerinu.

Ég setti óvart inn vitlausa uppskrift, er búinn að uppfæra með réttri uppskrift og réttri meskingu eins og ég útfærði hana. Ég var ef eitthvað er aðeins yfir hitanum í meskingunni heldur kemur fram í uppskriftinni. Ég passaði mig að hræra vel og blanda vel.
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hafra Porter - önnur bruggun

Post by sigurdur »

Þetta er mjög hátt meskihitastig. Ég myndi áætla að bjórinn eigi eftir að enda með hátt FG (mögulega alveg 1.018-1.020).
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Re: Hafra Porter - önnur bruggun

Post by gugguson »

Já, ég er hrifnari af "full-bodied" bjór og vel það yfirleitt þegar ég er að fikta í BeerSmith.

J
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
Post Reply