Hekk wrote:hver er munurinn á því að kæla virtinn hratt eftir suðu eða að láta hann standa yfir nótt til að kólna.
Hefur einhver upplifað það að kæling yfir nótt hafi áhrif á bragð? Útlit er mér nokk sama um svona fyrst um sinn.
Einnig langaði mig til að spyrja hvort þið sjáið eitthvað á móti því að ferðast með kólnandi virt í gerjunarfötu í bíl á milli bæjarhluta (suðugræjan er annarsstaðar)?
Tekið af home brewing wiki:
"
http://www.homebrewtalk.com/wiki/index. ... advantages:
Some research into the no-chill method will bring up some criticism of the method. Arguments against include
- Beer haziness
- Problems with long term beer stability
- Loss of hop aroma
- Increased bitterness
- Leeching plastic
- DMS production
- And, in the extreme, the risk of botulism (a deadly anaerobic bacteria)"
Svo er mikið rætt um svokallað "hot side aeration" ef virtinn er yfir ákveðnu hitastigi þegar hann hristist til td. í bílferð yfir bæinn.
En um að gera að prófa þetta bara, ef bjórinn verður góður er þetta ekki vandamál.