Gerjun

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Gerjun

Post by Bjössi »

Setti í ásamnt félaga mínum í lager síðasta laugardag
ég hef verið í vandræðum með hitastig sem var alltof lagt eða í um +5°C
en nú er ég búinn að ná réttu hitastigi eða um +12°C
spurningin er ætti ég að setja annan skammt af geri, það sem ekkert hefur bubblað í um 24 tíma?
tek fram að ég var með rétt hitastig í byrjun í um 48 tíma og var byrjað aðeins að bubbla
en missti svo stjórn á hitastigi, vegna óþarfa fikts :roll:
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Gerjun

Post by Eyvindur »

Ég myndi byrja á því að hræra varlega upp í gerinu. Ef það er búið að fjölga sér er trúlega verra að fá mikið meira súrefni.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Gerjun

Post by Idle »

+1 á það sem Eyvindur sagði. Í versta falli hefur gerið dottað aðeins.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Gerjun

Post by Bjössi »

Kærar þakkir strákar
fer í að hræra
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Gerjun

Post by Bjössi »

hrærði duglega í þessu, kom svoltið froða
+ bætti við geri
Post Reply