Að breyta kæli/frystikistu í kegerator/fermenter

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
samueljon
Villigerill
Posts: 14
Joined: 31. Oct 2011 21:09

Að breyta kæli/frystikistu í kegerator/fermenter

Post by samueljon »

Rakst á þessa grein inn á instructables og hún getur eflaust gagnast einhverjum áhugamanninum/konunni

http://www.instructables.com/id/Convert ... ermenter-/" onclick="window.open(this.href);return false;
Í undirbúningi -> Munich Dunkel
Á flöskum -> Bee Cave, Bee Cave Amarillo útgáfa
Í gerjun -> ekkert eins og er
User avatar
andrimar
Kraftagerill
Posts: 148
Joined: 3. Jun 2009 12:26
Location: Miðbær

Re: Að breyta kæli/frystikistu í kegerator/fermenter

Post by andrimar »

Konur eru líka menn.
Kv,
Andri Mar
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Að breyta kæli/frystikistu í kegerator/fermenter

Post by hrafnkell »

Þess má líka til gamans geta að þessi hitastýring fæst hjá mér ;)
http://www.brew.is/oc/index.php?route=p ... uct_id=104" onclick="window.open(this.href);return false;


</shameless self plug>
samueljon
Villigerill
Posts: 14
Joined: 31. Oct 2011 21:09

Re: Að breyta kæli/frystikistu í kegerator/fermenter

Post by samueljon »

andrimar wrote:Konur eru líka menn.
og menn líka konur ?
andrimar wrote:Þess má líka til gamans geta að þessi hitastýring fæst hjá mér
Um að gera að plögga sínu
Í undirbúningi -> Munich Dunkel
Á flöskum -> Bee Cave, Bee Cave Amarillo útgáfa
Í gerjun -> ekkert eins og er
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Að breyta kæli/frystikistu í kegerator/fermenter

Post by sigurdur »

samueljon wrote:
andrimar wrote:Konur eru líka menn.
og menn líka konur ?
Það á við dýrategundina, ekki kyn.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Að breyta kæli/frystikistu í kegerator/fermenter

Post by Eyvindur »

Til eru kvenmenn og karlmenn. Reyndar má kannski færa rök fyrir því að til séu karlkonur, en kvenkonur held ég að séu ekki til.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply