Ég hugsa að það sé kominn tími til að rifja upp sunnudagsspjallið.
Fyrir nýliða, þá er þetta fyrirkomulagið:
Hér uppi, undir logoinu á síðunni er takki sem á stendur "Chat". Á hann er æskilegt að ýta á sunnudagskvöldum kl 20:30.
Þetta var vinsæll liður hér á spjallinu fyrir einhverjum misserum, þá voru iðurlega 5-10 manns inni að spjalla um bjór. Rífum þetta í gang aftur
