15 mínútna Amarillo Öl

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

15 mínútna Amarillo Öl

Post by Oli »

Lögðum í síðhumlað amarillo öl um daginn, fyrsta smakk lofar mjög góðu, ferskur og bragðmikill án þess að vera mjög beiskur.

40 lítrar
o.g. 1050, 75% nýtni
ibu 30
mesking við 68°c í 60 mín
suða í 60 mín
Amarillo humlarnir voru heilir.
7,50 kg Pale Malt (Weyermann) (3,0 SRM) Grain 91,46 %
0,70 kg Carared (Weyermann) (24,0 SRM) Grain 8,54 %
120,00 gm Amarillo Gold [9,20 %] (15 min) Hops 19,8 IBU
50,00 gm Amarillo Gold [9,20 %] (10 min) Hops 6,2 IBU
32,00 gm Amarillo Gold [9,20 %] (5 min) Hops 3,7 IBU
2 Pkgs American Ale Yeast (Fermentis #US-05)
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: 15 mínútna Amarillo Öl

Post by gunnarolis »

Þetta hljómar helvíti hressandi.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: 15 mínútna Amarillo Öl

Post by Oli »

mjög hressandi, mæli hiklaust með þvi að menn prófi svona síðhumlun.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: 15 mínútna Amarillo Öl

Post by gunnarolis »

Af hverju svona hár meskihiti samt?
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: 15 mínútna Amarillo Öl

Post by Oli »

gunnarolis wrote:Af hverju svona hár meskihiti samt?
Vildi ekki hafa hann of þurrann. Hann endaði í 1.011 og það gefur honum gott jafnvægi að mínu mati.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
Post Reply