Desemberfundur Fágunar 5. des

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
Post Reply
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Desemberfundur Fágunar 5. des

Post by halldor »

Mánudagsfundur desembermánaðar verður haldinn 5. desember kl. 20.30 á KEX. Búið er að taka frá fyrir okkur "bókasafnið" og ætti því að vera meira en nóg pláss fyrir alla.
Þeir á KEX ætla að kynna fyrir okkur bjór/smáréttaplattann sinn með því að leyfa okkur að deila 2-3 plöttum. Plattarnir samanstanda af fjórum mismunandi réttum og fjórum bjórum sem hver um sig passar með hverjum rétti. Eins og áður er okkur velkomið að taka með okkar eigin bjór og hvetjum við því sem flesta að gera slíkt og sérstaklega ef þið eruð með jólabjórinn 2011 kláran.
Síðast bauð Fágun upp á léttar veitingar af smáréttaseðli KEX og er ætlunin að gera slíkt hið sama núna.

Efni fundar: Heimsókn í Borg Brugghús, Jólabjórar (commercial og heimagerðir) og önnur mál sem brenna á mönnum.

Staður: KEX
Stund: 5. desember, kl. 20.30


Staðfestið endilega mætingu ykkar hér í þræðinum.
Endilega látið sjá ykkur tímanlega þar sem barinn lokar um kl. 23.00 :skal:
Plimmó Brugghús
User avatar
andrimar
Kraftagerill
Posts: 148
Joined: 3. Jun 2009 12:26
Location: Miðbær

Re: Desemberfundur Fágunar 5. des

Post by andrimar »

Mæti
Kv,
Andri Mar
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Desemberfundur Fágunar 5. des

Post by sigurdur »

Ég stefni á að mæta
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Desemberfundur Fágunar 5. des

Post by Eyvindur »

Ég stefni líka á að mæta. Pant ekki keyra!
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Desemberfundur Fágunar 5. des

Post by Idle »

Hvað/hvar er "KEX"?
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Desemberfundur Fágunar 5. des

Post by Eyvindur »

Kex hostel er á Skúlagötu, þar sem kexverksmiðjan Frón var áður til húsa. Rétt hjá Aktu taktu.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Desemberfundur Fágunar 5. des

Post by sigurdur »

KEX er ofboðslega illa merkt, bara eitt ræfilslegt skilti á hurðinni. Þetta er hægra megin vð einhverja húsgagna- eða fasteignasölu ef ég man rétt..
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Desemberfundur Fágunar 5. des

Post by hrafnkell »

Ég mæti. Hver nennir að skutla mér í norðlingaholt? :D
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Desemberfundur Fágunar 5. des

Post by sigurdur »

hrafnkell wrote:Ég mæti. Hver nennir að skutla mér í norðlingaholt? :D
strætó ;)
Benni
Kraftagerill
Posts: 74
Joined: 23. Aug 2010 23:14
Location: Hafnarfjörður

Re: Desemberfundur Fágunar 5. des

Post by Benni »

stefni á að mæta
Á flöskum: úps!
Á kútum: úps!
Í gerjun: úps!
Fyrirhugað: Margt og alltofmikið
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Desemberfundur Fágunar 5. des

Post by bjarkith »

Ég legg til að desember og mai fundar verði alltaf eftir próf, ég semsagt kemst ekki, er í prófum... að missa geðheilsuna.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Desemberfundur Fágunar 5. des

Post by bergrisi »

Ég mæti.
Á reyndar lítið spennandi á flöskum. En kem með eitthvað.

Er með yfir hundrað bjóra sem eru bara búnir að vera í viku á flöskum og held ekkert vit í að smakka þá.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Desemberfundur Fágunar 5. des

Post by karlp »

Oh yeah... Hello Kitty, the 2011 edition has been opened...
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Desemberfundur Fágunar 5. des

Post by Feðgar »

Við mætum, og með Vienna öl með okkur :beer:
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Desemberfundur Fágunar 5. des

Post by Classic »

Kem, með sömu tegundir og síðast, nema nú 6 vikna en ekki 2ja. :skal:
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Desemberfundur Fágunar 5. des

Post by gunnarolis »

Er einhver góðhjartaður á leið úr Hfj eða Garðabæ sem er til í að leyfa mér að sitja í?
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
Benni
Kraftagerill
Posts: 74
Joined: 23. Aug 2010 23:14
Location: Hafnarfjörður

Re: Desemberfundur Fágunar 5. des

Post by Benni »

gunnarolis wrote:Er einhver góðhjartaður á leið úr Hfj eða Garðabæ sem er til í að leyfa mér að sitja í?
ef það er ekki of seint þá er ég að fara leggja af stað úr firðinum núna, bjallaðu í 893-8286 ef þig vantar ennþá farið
Á flöskum: úps!
Á kútum: úps!
Í gerjun: úps!
Fyrirhugað: Margt og alltofmikið
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Desemberfundur Fágunar 5. des

Post by gunnarolis »

Ég vil þakka kærlega fyrir fundinn, og það er ástæða til að þakka KEX Hostel fyrir höfðinglegar móttökur. Það er óhætt að mæla með þessum plöttum sem þeir buðu uppá. Tíu þumlar upp fyrir KEX. :skal:
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Desemberfundur Fágunar 5. des

Post by bergrisi »

Frábær fundur, frábær félagsskapur, frábær staður. Takk fyrir mig.

Kex er flottur staður fyrir fundi.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Desemberfundur Fágunar 5. des

Post by sigurdur »

Takk fyrir mig, þetta var mjög skemmtilegur fundur.

Ég mæli með smalabökunni hjá KEX.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Desemberfundur Fágunar 5. des

Post by halldor »

Ég komst því miður ekki vegna veikinda :(
Gott að heyra að menn séu sáttir :)

Það væri ekki úr vegi að benda vinum og vandamönnum á bjór- og smáréttaplattann ef þið vitið um einhverja sem gætu verið áhugasamir um slíkt. Þetta er ekki mikið auglýst og alger synd ef þetta fer framhjá áhugasömum :fagun:
Plimmó Brugghús
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Desemberfundur Fágunar 5. des

Post by sigurdur »

Var bjórplatti?
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Desemberfundur Fágunar 5. des

Post by Feðgar »

Já mjög sjarmerandi staður, takk fyrir okkur.

Skemmtilegar umræður og gaman að smakka bjórana ykkar.
Post Reply