Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
			
		
				
			- 
				
								ulfar							
- Gáfnagerill
- Posts: 238
- Joined: 8. May 2009 08:32
						
					
													
							
						
									
						Post
					
								by ulfar » 
			
			
			
			
			Allgrain síðan 2006. Hef prófað mig áfram í rólegheitum gegnum hráefni, ger og stíla. Á c.a. 50 ár eftir þar til ég get sagst hafa prófað allt.
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			- 
				
								Eyvindur							
- Æðstigerill
- Posts: 2278
- Joined: 5. May 2009 19:28
- Location: Hafnarfjörður
						
					
													
							
						
									
						Post
					
								by Eyvindur » 
			
			
			
			
			En þá muntu bara segja það af elliglöpum, en við hinir munum vita sem er að þú hefur bara prófað brot.
			
			
									
						
							Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút:  London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór
Smelltu hér til að gera ekkert.
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			- 
				
								Andri							
- Undragerill
- Posts: 621
- Joined: 5. May 2009 23:56
						
					
													
							
						
									
						Post
					
								by Andri » 
			
			
			
			
			lageraður imperial stout? :Þ
			
			
									
						
							Í gerjun : 
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			- 
				
								sigurjon							
- Kraftagerill
- Posts: 142
- Joined: 9. May 2009 01:38
- Location: Reykjavík
- 
				Contact:
				
			
						
					
													
							
						
									
						Post
					
								by sigurjon » 
			
			
			
			
			Sæll Úlfar og takk fyrir síðast.  Ég drakk bjórinn úr þessum tveimur flöskum sem þú gafst mér og hann var bara sallafínn!
Skál í botn!  

Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt