Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Dori
Villigerill
Posts: 16 Joined: 16. Jun 2009 14:17
Post
by Dori » 16. Jun 2009 14:26
Halló
Þetta er flott framtak! Mig hefur lengi langað til að komast í samband við aðra bjórnörda til að skiptast á hugmyndum þ.a. þetta félag er alveg málið.
Ég hef fiktað við heimabrugg með hléum í nokkur ár. Aldrei gert neitt þróaðara en síróps kit frá Coopers, því miður, en mig langar til að prófa AG við fyrsta tækifæri.
D
nIceguy
Kraftagerill
Posts: 117 Joined: 12. May 2009 05:23
Location: Århus Danmark
Contact:
Post
by nIceguy » 17. Jun 2009 04:59
Velkominn
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278 Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður
Post
by Eyvindur » 17. Jun 2009 10:16
Innilega velkominn. Endilega prófaðu AG. Þá verður ekki aftur snúið.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór
Smelltu hér til að gera ekkert.
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142 Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:
Post
by sigurjon » 18. Jun 2009 03:33
Velkominn á svæðið Dóri. Endilega fáðu þér kaffisopa og lummu af borðinu...
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt