Okkur er frjálst að taka með smakk úr eigin smiðju og eru menn sérstaklega hvattir til að taka með sér jólabjórana sína ef einhverjir eru klárir með svoleiðis.
Kiddi, framkvæmdarstjóri KEX, mun svo segja okkur stuttlega frá því sem er framundan í bjórmálum hjá þeim KEX-liðum.
Þetta er opinn fundur og menn því hvattir til að láta sjá sig hvort sem þeir eru fullgildir meðlimir eður ei

Kveðja,
Stjórnin
