Hoppy Bitter (síðhumlun)

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Hoppy Bitter (síðhumlun)

Post by sigurdur »

Setti í þennan í gær ..... oooo hvað mig hlakkar til þegar hann er tilbúinn á flöskum..!! :)


Recipe: Hoppy bitter (late addition)
Brewer: Sigurður Guðbrandsson
Asst Brewer:
Style: Standard/Ordinary Bitter
TYPE: All Grain
Taste: (30,0)

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 41,78 l
Post Boil Volume: 34,50 l
Batch Size (fermenter): 30,00 l
Bottling Volume: 28,59 l
Estimated OG: 1,035 SG
Estimated Color: 7,5 SRM
Estimated IBU: 27,7 IBUs
Brewhouse Efficiency: 80,00 %
Est Mash Efficiency: 88,5 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
10,00 g Calcium Chloride (Mash 60,0 mins) Water Agent 1 -
5,00 g Epsom Salt (MgSO4) (Mash 60,0 mins) Water Agent 2 -
5,00 g Gypsum (Calcium Sulfate) (Mash 60,0 mins Water Agent 3 -
3,20 kg Pale Malt (Simpson) (3,0 SRM) Grain 4 74,4 %
0,50 kg Caramel 60 (110-130EBC) (Simpson) (61,0 Grain 5 11,6 %
0,30 kg Cara-Pils/Dextrine (2,0 SRM) Grain 6 7,0 %
0,30 kg Vienna Malt (3,5 SRM) Grain 7 7,0 %
50,00 g Fuggles [4,50 %] - Boil 20,0 min Hop 8 12,7 IBUs
0,50 Items Whirlfloc Tablet (Boil 15,0 mins) Fining 9 -
60,00 g Fuggles [4,50 %] - Boil 10,0 min Hop 10 9,1 IBUs
70,00 g Fuggles [4,50 %] - Boil 5,0 min Hop 11 5,9 IBUs
1,0 pkg London ESB Ale (Wyeast Labs #1968) [124, Yeast 12 -
1,00 tsp Yeast Nutrient (Primary 3,0 days) Other 13 -
0,79 tsp Gelatin (Secondary 5,0 hours) Fining 14 -


Mash Schedule: BIAB, Light Body
Total Grain Weight: 4,30 kg
----------------------------
Name Description Step Temperat Step Time
Saccharification Add 44,41 l of water at 67,3 C 64,4 C 90 min
Mash Out Heat to 75,6 C over 7 min 75,6 C 10 min

Sparge: Remove grains, and prepare to boil wort
Notes:
------
Last edited by sigurdur on 4. Nov 2011 10:18, edited 1 time in total.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Hoppy Bitter (late addition)

Post by Oli »

Þessi verður flottur, er einmitt búinn að spá mikið í að búa til eina svona late addition (vantar góða þýðingu á þetta) uppskrift fljótlega, var þó meira að spá í e.k. pale ale með amarillo.
sigurdur wrote:Setti í þennan í gær ..... oooo hvað mig hlakkar til þegar hann er tilbúinn á flöskum..!! :)
...ég hlakka til ;)
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Hoppy Bitter (late addition)

Post by Eyvindur »

Tillaga að íslenskun á "late addition": Síðviðbót.
Late hopping: Síðhumlun.

Þar sem late addition er oft notað um extract þarf sér orð fyrir það. Síðhumlun finnst mér hins vegar fallegra þegar humlar eru annars vegar.

Afsakið þráðarþjófnað.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hoppy Bitter (late addition)

Post by sigurdur »

eyvindurkarlsson wrote:Tillaga að íslenskun á "late addition": Síðviðbót.
Late hopping: Síðhumlun.

Þar sem late addition er oft notað um extract þarf sér orð fyrir það. Síðhumlun finnst mér hins vegar fallegra þegar humlar eru annars vegar.

Afsakið þráðarþjófnað.
Þjófur!!!

Takk fyrir þýðinguna. Ég breytti nafninu á þræðinum :)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Hoppy Bitter (síðhumlun)

Post by hrafnkell »

Ég smellti einmitt í late addition APA um daginn.. Hendi honum líklega á keg um helgina, afar forvitnilegt að vita hvernig hann bragðast.

Code: Select all

7,30 kg               Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM)          Grain         1        78,5 %        
1,70 kg               Vienna Malt (Weyermann) (3,0 SRM)        Grain         2        18,3 %        
0,30 kg               Caramunich II (Weyermann) (63,0 SRM)     Grain         3        3,2 %         
19,52 g               Centennial [10,00 %] - Boil 20,0 min     Hop           5        7,2 IBUs      
20,50 g               Amarillo Gold [8,50 %] - Boil 20,0 min   Hop           4        6,4 IBUs      
39,04 g               Amarillo Gold [8,50 %] - Boil 10,0 min   Hop           6        7,3 IBUs      
39,04 g               Centennial [10,00 %] - Boil 10,0 min     Hop           7        8,6 IBUs      
40,01 g               Amarillo Gold [8,50 %] - Boil 0,0 min    Hop           8        0,0 IBUs      
40,01 g               Centennial [10,00 %] - Boil 0,0 min      Hop           9        0,0 IBUs  
1,0 pkg               Safale American  (DCL/Fermentis #US-05)  Yeast         10       -             
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hoppy Bitter (síðhumlun)

Post by sigurdur »

Fyrsti AG bjórinn minn var einmitt síðhumlaður bjór. Mjög ljúffengur í minningunni ;)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Hoppy Bitter (síðhumlun)

Post by Eyvindur »

Einn af uppáhalds bjórunum mínum úr eigin smiðju var síðhumlað rauðöl (blanda af írsku og amerísku), býsna ríflega humlað... Hann var ansi ljúfur.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply