Þetta með oxunina er þjóðsaga. Það eina sem þarf að passa er að præma pottinn með því að sjóða vatn í smá tíma áður en nokkuð annað er soðið í honum. Eftir það eru álpottar víst stórgóðir, og ekkert til að forðast.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór