American pale ale.

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

American pale ale.

Post by bergrisi »

Loksins tími til að brugga. Er að leika mér að breyta aðeins uppskriftinni af Bee Cave frá Brew.is. Í staðinn fyrir eingöngu Cascade humla þá set ég Celia og Brewers Gold í lokin. 5 og 15 mín í suðu.

Er einnig að setja á flöskur bjór sem ég bruggaði fyrir mánuði. Las einhverstaðar að það væri fínt að hafa hann í 2-3 vikur í eftirgerjun og ákvað að prófa það. Núna þegar ég mældi OG og smakkaði það sem ég setti í prufuglasið þá lofar þessi mjög góðu.

Sé að það marg borgar sig að gefa bjórnum tíma á öllum stigum. Núna loksins á ég nægan bjór og fær hann því að eldast almennilega.

Í þennan bjór ætla ég að prófa að nota í fyrsta sinn Gelatin.

Ætti að verða flottur um jólin.

Name of Brew: APA-brew.is- m/Celia/brew.gold og cascade humlum
Entry Category: American Pale Ale Type: All Grain

Starting Gravity: 1,044 SG Batch Size: 21,00 l
Final Gravity: 1,010 SG Mash Profile: Single Infusion, Light Body, No Mash Out

Hops Used
Amt Name Type # %/IBU
30,00 g Cascade [5,50 %] - Boil 60,0 min Hop 4 21,0 IBUs
15,00 g Cascade [5,50 %] - Boil 30,0 min Hop 5 8,1 IBUs
10,00 g Celeia [4,50 %] - Boil 15,0 min Hop 7 2,8 IBUs
10,00 g Brewer's Gold [8,00 %] - Boil 5,0 min Hop 8 2,0 IBUs


Amt Name Type # %/IBU
3,60 kg Pale Malt (2 Row) Bel (5,9 EBC) Grain 1 76,3 %
0,90 kg Vienna Malt (6,9 EBC) Grain 2 19,1 %
0,22 kg Caramel/Crystal Malt - 20L (39,4 EBC) Grain 3 4,7 %


Other Ingredients Used

Misc Ingredients
Amt Name Type # %/IBU
0,95 Items Whirlfloc Tablet (Boil 15,0 mins) Fining 6 -

Yeasts Used
Amt Name Type # %/IBU
1,0 pkg Safale American (DCL/Fermentis #US-05) [50,28 ml] Yeast 9 -
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Post Reply