Loksins tími til að brugga. Er að leika mér að breyta aðeins uppskriftinni af Bee Cave frá Brew.is. Í staðinn fyrir eingöngu Cascade humla þá set ég Celia og Brewers Gold í lokin. 5 og 15 mín í suðu.
Er einnig að setja á flöskur bjór sem ég bruggaði fyrir mánuði. Las einhverstaðar að það væri fínt að hafa hann í 2-3 vikur í eftirgerjun og ákvað að prófa það. Núna þegar ég mældi OG og smakkaði það sem ég setti í prufuglasið þá lofar þessi mjög góðu.
Sé að það marg borgar sig að gefa bjórnum tíma á öllum stigum. Núna loksins á ég nægan bjór og fær hann því að eldast almennilega.
Í þennan bjór ætla ég að prófa að nota í fyrsta sinn Gelatin.
Ætti að verða flottur um jólin.
Name of Brew: APA-brew.is- m/Celia/brew.gold og cascade humlum
Entry Category: American Pale Ale Type: All Grain
Starting Gravity: 1,044 SG Batch Size: 21,00 l
Final Gravity: 1,010 SG Mash Profile: Single Infusion, Light Body, No Mash Out
Hops Used
Amt Name Type # %/IBU
30,00 g Cascade [5,50 %] - Boil 60,0 min Hop 4 21,0 IBUs
15,00 g Cascade [5,50 %] - Boil 30,0 min Hop 5 8,1 IBUs
10,00 g Celeia [4,50 %] - Boil 15,0 min Hop 7 2,8 IBUs
10,00 g Brewer's Gold [8,00 %] - Boil 5,0 min Hop 8 2,0 IBUs
Amt Name Type # %/IBU
3,60 kg Pale Malt (2 Row) Bel (5,9 EBC) Grain 1 76,3 %
0,90 kg Vienna Malt (6,9 EBC) Grain 2 19,1 %
0,22 kg Caramel/Crystal Malt - 20L (39,4 EBC) Grain 3 4,7 %
Other Ingredients Used
Misc Ingredients
Amt Name Type # %/IBU
0,95 Items Whirlfloc Tablet (Boil 15,0 mins) Fining 6 -
Yeasts Used
Amt Name Type # %/IBU
1,0 pkg Safale American (DCL/Fermentis #US-05) [50,28 ml] Yeast 9 -