Leffe Clone

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Leffe Clone

Post by kalli »

Þessi hér er að gerjast hjá mér. Ég notaði WLP500, bjó til startara og ég hef aldrei séð eins kröftuga gerjun. Ég nota blow-off tube og það veitir ekki af. Það er svakalega góð angan af gerjuninni og ilmar eins og Leffe. Það er tilhlökkun í loftinu.


Recipe: Leffe Clone

Brewer: Kalli brugg

Asst Brewer:

Style: Belgian Blond Ale

TYPE: All Grain

Taste: (35.0)



Recipe Specifications

--------------------------

Batch Size: 35.00 L

Boil Size: 42.73 L

Estimated OG: 1.065 SG

Estimated Color: 4.7 SRM

Estimated IBU: 24.5 IBU

Brewhouse Efficiency: 80.00 %

Boil Time: 60 Minutes



Ingredients:

------------

Amount Item Type % or IBU

7.03 kg Pilsner (2 Row) Bel 3 EBC (1.5 SRM) Grain 79.23 %

0.40 kg Aromatic Malt (26.0 SRM) Grain 4.53 %

0.40 kg Wheat Malt, Bel 3 EBC (1.5 SRM) Grain 4.53 %

74.06 gm Hallertauer Hersbrucker [4.00 %] (60 min)Hops 24.5 IBU

1.43 items Whirlfloc Tablet (Boil 15.0 min) Misc

0.84 kg Candi Sugar, Clear (0.5 SRM) Sugar 9.47 %

0.20 kg Sugar, Table (Sucrose) (1.0 SRM) Sugar 2.25 %

3 Pkgs Trappist Ale (White Labs #WLP500) Yeast-Ale





Mash Schedule: Temperature Mash, 1 Step, Light Body

Total Grain Weight: 7.84 kg

----------------------------

Temperature Mash, 1 Step, Light Body

Step Time Name Description Step Temp

60 min Saccharification Add 42.50 L of water at 68.6 C 65.6 C

10 min Mash Out Heat to 75.6 C over 10 min 75.6 C





Notes:

------

Í uppskriftinni var upphaflega 1kg af strásykri en ég breytti því í kandís. Ég bjó sjálfur til clear candi sugar". Kandís gefur minna OG en sykur.



Uppruni: Mann öl Kristjáns og Brewing Classic Styles

vatn: 4 tsk kalk, 0,5 gypsum, 0,9 epsom, 0,3 salt
Life begins at 60....1.060, that is.
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Leffe Clone

Post by kalli »

Leffe fór á flöskur í kvöld. Bragðið lofar góðu, dálítið fenól bragð en það lagast kannski þessar 4 vikur á flöskum. Gerjun endaði í 1.010 sem er eins og við var búist.
Ég setti WLP500 á 9 hylki með glycerin. Spennandi að rækta það síðar og sjá hvort það hafi lukkast.
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Leffe Clone

Post by sigurdur »

Lítur mjög spennandi út.
Endilega komdu með smá athugasemd um bragðið þegar þú smakkar bjórinn..
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Leffe Clone

Post by kalli »

Ég smakkaði bjórinn í gærkvöldi og bragðaðist nokkuð vel. Áfengisbragðið hafði dofnað og á vonandi eftir að hverfa. Það vantar kannski meira boddý í bjórinn, sennilega af því að OG komst ekki alveg upp í það sem átti að vera. Mér urðu á smá mistök í meskingu.
Ég bragðaði orginal Leffe í leiðinni og hann var töluvert betri. En minn er bara búinn að vera í viku á flöskum...
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Leffe Clone

Post by Feðgar »

Jæja hvað er að frétt af þessum.

Ég var að smakka einn Leffe Blonde og ég get svarið að það er kanill í honum og konan var mér sammála.

Kv. Sonur ;)
GRV
Villigerill
Posts: 19
Joined: 15. Jul 2011 01:03

Re: Leffe Clone

Post by GRV »

Hvernig kom þessi svo út á endanum? E-ar breytingar sem þú myndir gera á uppskriftinni?
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Leffe Clone

Post by kalli »

Hann kom þannig út að hann er býsna líkur Leffe og mjög bragðgóður. Hausinn var flottur og hélst vel, eins og á alvöru Leffe. Ef það er eitthvað sem ég get fundið að er að það kom dálítið súr keimur með tímanum sem getur stafað af því að ég hafi geymt hann við of háan hita eftir gerjun. Svo næst ætla ég að geyma hann við lægra hitastig eftir gerjun.
Annars er ég í Lúxemborg núna og var einmitt að drekka Leffe af krana áðan. Ég hoppaði hæð mína af gleði þegar ég sá kranann. Hrikalega góður bjór. Við vorum sammála um að það sé bananakeimur af honum og það passar líka við minn bjór.
Sem sé, það er óhætt að mæla með þessum klón.
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Leffe Clone

Post by kristfin »

ég smakkaði þennan bjór hjá kalla.

mér fannst hann ekki nógu þurr. ég held að wlp 500 henti ekki nógu vel í þetta, nema maður hiti vel undir lok gerjunar. fara jafnvel með hann í 28 gráður eða svo til að kreista út þá gerjun sem er nauðsynleg.

bjórinn var fínn, vantaði bara að vera meira þurr.

ég er búinn að prófa 2 bjóra núna með wlp 500, finnst það flott í 5% bjóra eins og belgian pale, en fyrir 7% bjór þá þarf það hjálp. er ekki að fara eins langt -- hjá mér allavega -- eins og t58
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
GRV
Villigerill
Posts: 19
Joined: 15. Jul 2011 01:03

Re: Leffe Clone

Post by GRV »

Jeg er að spá í að leggja í þennan með wyeast 1762 núna í okt/nóv, hugsa að jeg notist þá við uppskriftina þína fyrst hann kom svona vel út að öðru leiti.
Post Reply