Hver ætlar að brugga um helgina?

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by Feðgar »

Jæja er ekki um að gera að hafa svona þráð hérna, ég er viss um að menn eru miklu duglegri við að brugga en þetta spjall sýnir.

Svona þræðir eru með sverustu þráðunum á erlendum spjallsíðum.
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by Feðgar »

Og ég (sonur) skal byrja.

Kallinn ætlar í ferðalag en þar sem frúin mín er að vinna alla helgina þá ætla ég að leggja í einn Porter og í það minnsta einn til viðbótar.

Svo sver Robust Porter og einhvað létt og skemmtilegt með því hérna um helgina.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by hrafnkell »

Ég veit ekki um helgina en á dagskránni hjá mér eru:
Bláberja blonde, með WLP530 geri
Liberty Ale clone með WLP051
Einhverskonar dubbel, með dökku candi sýrópi sem ég á
Einhvern IPA, hugsanlega með citra og WLP051
Einhver dökkur, hugsanlega reyktur imperial stout í áttina að lava.
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by helgibelgi »

Verð því miður að vinna um helgina en get sagt frá því að um síðustu helgi bruggaði ég Amarillo SMASH.

Korn:

5,5 kg pale ale

Humlar: Amarillo Gold 8,5% FERSKIR :D

60 mín: 28,35 g
15 mín: 28,35 g
5 mín: 28,35 g

IBU: 44,2
OG: 1.059 (náðum 52 :))
ABV: 5,5%

Ger: Us-05
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by viddi »

Ætla að reyna að leggja í Burton Ale (http://www.beersmith.com/Recipes2/recipe_177.htm" onclick="window.open(this.href);return false;) á fimmtudaginn með WLP023. Búinn að leggja í þennan einu sinni áður og hann kom glettilega skemmtilega út.
Á einhver eitthvað skemmtilegt blautger fyrir porter sem hann getur deilt með mér? Stefni á að gera porter úr afgöngum fljótlega.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by bjarkith »

Var að klára að leggja í Porter, minn fyrsti dökki bjór sem ég brugga, er spenntur að sjá hvernig hann kemur út.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by Feðgar »

Jæja klukkan að ganga í 10 og ég fyrst núna að klára Porterinn, reyndar búinn að skúra skúrinn og ganga frá öllu, þrífa græjurnar og svona.

Ég byrjaði fyrir hádegi í dag svo það má segja að þessi hafi verið erfiður í fæðingu.
það eru í honum 12 tegundir af korni og 3 lítrar bygggrautur
Smellhitti 1.061 target gravity, mjög sáttur, enda tvísýnt á köflum.

Nú er bara að gera græjurnar klárar fyrir pale ale í fyrramálið :mrgreen:
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by Feðgar »

Centennial Pale Ale kæld og komin í gerjunartunnuna.

Best að skella sér í sturtu og út á lífið í Reykjavíkinni, það er jú verslunarmannahelgi 8-)

:beer:
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by Feðgar »

Jæja erum að meskja Pilsnerinn okkar og það er jafnvel planað að meskja annann í fyrramálið.

Nóg að gerast hér, hvað með ykkur?
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by gunnarolis »

Ég var að henda Októberfest Rauchbier í anda Schlenkerla Rauchbier Märzen í fötu og hann ætti að fara af stað í gerjun innan fárra tíma...
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by sigurdur »

gunnarolis wrote:Ég var að henda Októberfest Rauchbier í anda Schlenkerla Rauchbier Märzen í fötu og hann ætti að fara af stað í gerjun innan fárra tíma...
Holy moly .. þú þarft að leyfa mér að smakka hann þegar hann er tilbúinn!!
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by Feðgar »

Jæja klukkan hálf níu á laugardagsmorgni, er þá ekki ráð að setja í lögun númer tvö :massi:
Örvar
Gáfnagerill
Posts: 172
Joined: 20. Aug 2010 12:11
Location: Hafnarfjörður

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by Örvar »

Við félagarnir skelltum í 2 bjóra í gærkvöldi. Bee Cave Pale Ale uppskrift frá brew.is og Amerískan IPA

IPA-inn er þessi sem ég var að spá í hér: http://www.fagun.is/viewtopic.php?f=2&t=1711
Breyttum uppskriftinni aðeins:

7kg Pale Ale
700g Munich
330g Caramunic II
150g Carapils
25g Amarillo 60min
20g Simcoe 45min
20g Cascade 30min
20g Cascade 15min
20g Simcoe 10min
20g Amarillo 5min
10g Simcoe 0min
15g Amarillo DryHop
15g Simcoe DryHop

OG ~ 1.063 (minnir mig :oops: )
IBU ~ 65

Hann verður sennilega aðeins áfengari en við áætluðum en þar sem gerjunarfatan var nánast barmafull þá tímdum við ekki að hella úr henni til að geta bætt við vatni.


Gaman að sjá menn pósta því sem þeir eru að brugga hér. Væri líka gaman að sjá uppskriftir ef menn nenna/vilja pósta þeim :beer:
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by Feðgar »

Hér eru tvær tunnur í fullu gangi.
Um að gera að nýta helgarnar sem konan er að vinna :mrgreen:

Beiskju humlarnir fara út í aðra eftir 10 min og það er verið að sótthreinsa flöskur í hinni :)

Ég er samhliða að reyna að koma saman uppskrift til að meskja í fyrramálið, einhverju ensku sem ég get boðið af kút eftir 3 vikur.

:beer:
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by helgibelgi »

Setti í þennan í gær:

Korn
3.6 kg Pale Ale
0,9 kg Vienna
0.45 kg Carapils

Humlar
60 mín 28,35 g cascade
30 mín 14,17 g cascade
15 mín 7,1 g cascade
5 mín 7,1 g cascade

Notaði svo Nottingham gerið. Það bubblar vel í honum í gerjunarfötunni núna :D
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by Feðgar »

Jæja þriðja lögun helgarinnar

"Amber Over Brown" ÖL
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by Feðgar »

12 kg. af korni tilbúið í milluna fyrir fyrramálið og græjurnar fullar af vatni.

Annað "double batch" í bígerð :beer:
User avatar
atlios
Villigerill
Posts: 45
Joined: 4. Feb 2011 01:43

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by atlios »

Skellti í afbrigði af Munich Helles uppskrift sem Hrafnkell hafði sett hér inn á síðuna síðasta sumar. Varð fyrir valinu vegna þess að hún hentaði fyrir það sem ég átti til. En ég gerjaði hana með WB-06. Þannig þetta er svoldið stílbrot :P
Fyrirhuguð á næstu helgi er einnig bruggun á Bavarian hefe upskrift sem óli setti inn árið 2009. Hún hentaði einnig vel við mínar byrgðir því ég á slatta af hveiti malti sem er farið að verða tæft.
Ég er einhvernveginn búinn að halda mig við uppskriftirnar á þessari síðu. Veit ekki alveg af hverju. En hef ekki enn lagt í að byggja mína eigin uppskrift...
Í gerjun: Munich Helles BIAB (gerjað með ölgeri WB06)
Á flöskum: APA bee cave BIAB, Hvítur sloppur BIAB
Á óskalistanum: Jólabjór, Lager, Hafrastout, Irish red ale, IPA, Leffe clone, vienna og partu-gyle
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by helgibelgi »

Skellti í þessa tvo í gær og í fyrradag:

Rauðöl:

4 kg pale ale malt
1 kg carared
0,5 kg carahell
meskjað við 65°C í 60 mín + mashout 73°C 10 min
preboil gravity: 1.040

Soðinn 75 mín
28,35 gr centennial 60 mín
15 gr centennial 15 mín
5 gr centennial 5 mín

ger: Nottinaham skóflað úr botni á beecave sem ég gerði um daginn.

Jólaöl:

6 kg pale ale malt
0,5 kg carared
0,5 kg carahell (minnir mig)
220 gr hveitimalt
110 gr carafa 3

soðinn í 90 mín
28,35 gr centennial 60 mín
15 gr centennial 30 mín
15 gr centennial 15 mín

Hellti þessu beint ofan í gerjunarfötu sem ég var að tæma, með fína gerjunarköku í botninum, sem er Nottingham. Síðan var S-04 þurrgeri stráð yfir toppinn.

Svo tek ég smá bjór eftir gerjun og skelli í pott, hita upp að suðu og skelli út í:
Ein vanillustöng
Ein matskeið af appelsínuhýði ysta lagið, skrapað af með ostajárni
Ein kanilstöng
Ein matskeið af engiferrót

Hræri þetta saman ásamt priming sykrinum og sigta svo ofan í bottling fötuna og fleyti yfir og flaska :vindill:
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by atax1c »

Fyndið, ég gerði nánast sama jólabjórinn og þú. Þú hefur séð þessa uppskrift á HBT, allavega með kryddin er það ekki ?
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by helgibelgi »

atax1c wrote:Fyndið, ég gerði nánast sama jólabjórinn og þú. Þú hefur séð þessa uppskrift á HBT, allavega með kryddin er það ekki ?

Jú mikið rétt, þetta Holly Christmas Ale frá HBT
AndriTK
Kraftagerill
Posts: 83
Joined: 31. Aug 2011 08:37

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by AndriTK »

Bruggaði þennan um helgina:

4kg pale malt
1kg Vienna
280 gr. Cara Hell

26 gr Simcoe - 60 mín
14 gr. Simcoe - 30 mín
7 gr. Simcoe - 15 mín
7 gr. Simcoe - 5 mín

63,3 IBU
OG mældist 1058
AndriTK
Kraftagerill
Posts: 83
Joined: 31. Aug 2011 08:37

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by AndriTK »

var að setja í þennan núna.

var dáldið sirka sirka uppskrift..
en svona var hún

45 lítrar vatn.
8kg pale ale malt
400 gr cara pils
400 gr caraaroma
400 munich 1
1 kg vienna

humlar:
54 gr cascade 60 mín -
28 gr columbus 30 mín
28 gr simcoe 10 mín
45 gr amarillo 5 mín
20 gr saaz 5 mín

eða,, þetta var uppskriftin nema hvað saaz átti ekki að vera .. átti ekki 65 gr af amarillo svo ég bætti við saaz.. svo klikkaði líka aðein og ég gleymdi mér í suðunni.. sauð í raun í 90 mín í stað 60 mín..

beer smith áætlar:
og: 1048
ibu: 48,9
avb: 5,1

læt vita hvað gerist.

ekkert búið að gerast í þessum þræði frá síðustu helgi, er ég sá eini sem er að brugga? væri gaman að sjá hvað aðrir eru að brugga ;)

edit: eitthvað er beersmith að misáætla, OG er 1060. komið í gerjun, 2 pakkar fermentis 05
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by gunnarolis »

Ég tel afar ólíklegt að reikningar beersmith séu rangir. Ég held frekar að þú hafir fengið hærri nýtni en þú ætlaðir plús það að þú sauðst 30 mín lengur en stóð til í upphafi, sem hækkar postboil gravity vegna meiri uppgufunar.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by Feðgar »

Við settum í eina 58 lítra. um helgina.

46.8 % 5500 gr. German Vienna
21.3 % 2500 gr. German Munich
21.3 % 2500 gr. German Pilsener
5.5 % 650 gr. CaraPils
3.0 % 350 gr. Melanoidin/Aromatic
2.1 % 250 gr. CaraMunich II 40L

Bara einhver uppskrift sem við hentum saman til að ganga á Vienna og Munich malt sem við eigum.

OG 1.056
US-05 ger starter 1 l.
Post Reply