Kegerator brag þráður.

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Kegerator brag þráður.

Post by gunnarolis »

Veit ekki alveg hvort þetta flokkast sem heimasmíði, jú smá föndur en ekkert stórkostlegt.
Ég ákvað að henda þessu inn til að monta mig smá, og líka smá til að sýna mönnum hvað er hægt að gera í von um að aðrir sjái hvað kegerator er mikil snilld :)

Ég keypti ísskápinn og turninn með krönunum af Stulla, en þá voru engin handföng. Ég fékk rennd fyrir mig handföng úr POM og svo bætti ég við digital hitastýringunni sem sést á annarri myndinni undir vinstra faucetinu. Síðan smíðaði ég drip tray úr rústfríu og smellti á toppinn. Hugsanlega græja ég eitthvað ofaná skápinn þannig að drip trayið verði innfellt í toppinn, hver veit hvað ég verð duglegur.

Image
Image

Skál :skal:
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Kegerator brag þráður.

Post by gunnarolis »

Því má kannski bæta við að ég kem 2 venjulegum corny eða einum sanke kút í skápinn.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: Kegerator brag þráður.

Post by viddi »

Öfund.is
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Kegerator brag þráður.

Post by hrafnkell »

Tek þetta pláss frá fyrir myndir af mínu setupi :)
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Kegerator brag þráður.

Post by helgibelgi »

þessir kassar með korni sem eru í bakgrunni, eru þetta kassar úr ikea? ég ætlaði að kaupa svona kassa fyrir mitt korn en fannst lokin ekki nógu góð (ekki loftþétt), en hvað finnst þér?
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Kegerator brag þráður.

Post by bergrisi »

Takk fyrir þetta. Ég vil endilega hvetja menn að monta sig svona til að gefa okkur hinum hugmyndir um það hvað menn eru að gera og hvað maður getur bætt við hjá sér.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Kegerator brag þráður.

Post by atax1c »

Flottur, skelli jafnvel inn myndum af mínum á næstunni :fagun:
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Kegerator brag þráður.

Post by gunnarolis »

Já kassarnir eru Samla kassar úr Ikea.

Lokin eru misþétt, en ekkert rosalega þétt. Ég hef hingaðtil geymt kornið í sekkjunum sem eru ekki mikið þéttari en kassarnir.
Það er samt algjör snilld að vera með kornið í svona kössum, áður en ég fékk mér kassana var ég að grafa eftir sekkjum í tunnu sem ég var með og það var mjög leiðinlegt. Núna er ég fljótur að vigta kornið og það tekur minna pláss.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
andrimar
Kraftagerill
Posts: 148
Joined: 3. Jun 2009 12:26
Location: Miðbær

Re: Kegerator brag þráður.

Post by andrimar »

Var að klára þennann í kvöld.

Image
Last edited by andrimar on 10. Sep 2011 22:01, edited 2 times in total.
Kv,
Andri Mar
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Kegerator brag þráður.

Post by kristfin »

ég smíðaði minn fyrir rúmu ári.

fékk þennan fína ísskáp gefins, sem ég stækkaði fram um 5 tommur svo ég kem 4 corny kútum í hann

Image

fékk síðan 3 faldan secondary regulator fyrir slikk á ebay og get því stillt þrýstinginn á öllum 4 kútunum sér. reyndar er ég alltaf með einn sódavatnskút sem ég hef bara stöðugt 35psi á en er meira að fínstilla með bjórinn.

Image

handföngin tálgaði ég úr trjágreinum úr garðinum. bakkann smíðaði ég úr messing og síðan er stálgataplata í botninum. ég fokkaði þessum bakka reyndar upp, hann er ekki nógu breiður, þarf að laga það við tækifæri.

edit: það eru 2 perlick ss kranar og einn stout krani hægt er að servera með nítró (argon í mínu tilviki) sem er besta eftirámeðferð sem írskt öl getur fengið :skal:
Last edited by kristfin on 2. Sep 2011 13:27, edited 1 time in total.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Kegerator brag þráður.

Post by Oli »

Hér er minn, tveir perlick ss 575 kranar og heimasmíðaður slefbakki sem ég fékk í jólagjöf.
kem tveimur kútum og gaskútnum inn í hann, það er á planinu að stækka hann eins og Stjáni gerði við sinn.
slefbakki.JPG
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Kegerator brag þráður.

Post by bergrisi »

Takk fyrir ykkar innlegg. Frábært að hafa krítartöflu fyrir ofan til að merkja. Vill hvetja fleiri til að setja inn myndir því ég stefni á að koma mér upp svona græjum og frábært að fá hugmyndir. Hefur einhver notað frystikystu til að gera kegerator?
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Kegerator brag þráður.

Post by sigurdur »

Ég veit að óli (með mynd af einhverri jesúfígúru að drekka bjór) notaði gamlan coca cola kæli sem er liggjandi eins og frystikista..
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Kegerator brag þráður.

Post by Oli »

sigurdur wrote:Ég veit að óli (með mynd af einhverri jesúfígúru að drekka bjór) notaði gamlan coca cola kæli sem er liggjandi eins og frystikista..
já, nota kælinn nú fyrir lagergerjun/lageringu að mestu.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
Post Reply