er að brugga jólaöl - fimmtudaginn aug 18 - opið hús

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

er að brugga jólaöl - fimmtudaginn aug 18 - opið hús

Post by karlp »

Ég ætla að brugga jólaölið mitt á morgun, fimmtudaginn 18 aug. Eins og allir bruggkvöld hjá mér, það er ópið hús. uppskrift þessi ári er svona:

4.7kg Pale Ale Malt
350g CaraMunichII
100g Crystal Rye
Mashing with 28L, targetting 20L @ 1.047 (61% eff)

Hops and fun stuff
60min of 30g of Perle
10 min of 10 cardamon seeds
10 min of 4 cinnamon sticks
10 min of 1tsp whole cloves
10 min of 1.5tsp allspice
10 min of 5tbsp of lemon zest
5min of 50g of Centennial

Allir velkominn. Hverfisgata 104c, ingangur í port, beint á moti nexus. Hringdu á 822 2595 í neyð :)

eða, sjáumst allir á menningarnótt!
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: er að brugga jólaöl - fimmtudaginn aug 18 - opið hús

Post by helgibelgi »

Hæ mér líst vel á þetta, klukkan hvað ætlarðu að brugga? Er í lagi að ég kíki á þetta hjá þér? :)

Kveðja,

Helgi Þórir
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: er að brugga jólaöl - fimmtudaginn aug 18 - opið hús

Post by bergrisi »

Mér líst rosalega vel á þessa uppskrift. Hvar færðu allt hráefnið í þennan bjór?

60min of 30g of Perle
10 min of 10 cardamon seeds
10 min of 4 cinnamon sticks
10 min of 1tsp whole cloves
10 min of 1.5tsp allspice
10 min of 5tbsp of lemon zest
5min of 50g of Centennial

Kveðja
Rúnar
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: er að brugga jólaöl - fimmtudaginn aug 18 - opið hús

Post by karlp »

bergrisi wrote:Mér líst rosalega vel á þessa uppskrift. Hvar færðu allt hráefnið í þennan bjór?

60min of 30g of Perle
10 min of 10 cardamon seeds
10 min of 4 cinnamon sticks
10 min of 1tsp whole cloves
10 min of 1.5tsp allspice
10 min of 5tbsp of lemon zest
5min of 50g of Centennial

Kveðja
Rúnar
Perle and Centennial are just hops. I guess these ones came from hopsdirect last year? the rest are all just from bonus/hagkaup, but I don't know the right icelandic names for all of them :)

10 kardamonn fræ
4 kanil stöng
1tsk heil negl/nögl?
1.5tsk allrahandra?
5 msk citrónahúð? (ég nota ostarasp á fersk citrón)
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: er að brugga jólaöl - fimmtudaginn aug 18 - opið hús

Post by bergrisi »

Takk, ég ætla að prufa að gera þennan. Sé að það eru ekki margir með Perle humlana en ég hlýt að geta pantað þá einhverstaðar. Takk kærlega fyrir að deila þessari uppskrift.

Kveðja
Rúnar
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Post Reply