Ágústfundur Fágunar - Opinn fundur

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
Post Reply
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Ágústfundur Fágunar - Opinn fundur

Post by gunnarolis »

Ágústfundur fágunar verður haldinn á Vínbarnum mánudaginn 8.Ágúst klukkan 21:00

Dagskrá fundarins verður:

Almenn umræða
Smakk (menn koma með sem vilja)
Önnur mál.

Staðsetning og fundartími

Vínbarinn, Kirkjutorg 4, 101 Reykjavík

Ég hvet menn til að staðfesta komu sína á fundinn hér í þræðinum. Gaman væri ef menn kæmu með smakk sem geta.

Ég náði ekki í vertinn á Vínbarnum í dag, en mun halda áfram að hringja og athuga hvort er ekki örugglega opið, ef ekki er opið verður fundurinn færður á annan nálægan bar í miðbænum. Endilega athugið þennan þráð áður en þið leggið af stað á fundinn.

Afsakið hvað auglýsingin er birt seint, netleysi á útnárum landsins veldur því, næstu fundir verða auglýstir með betri fyrirvara.

Það er langt síðan var fundað síðast svo það verður hressandi fyrir félaga að hittast og ræða málin, síðan verður kútapartý á menningarnótt eins og hefur verið auglýst.

Kv Stjórnin.
Last edited by gunnarolis on 7. Aug 2011 22:36, edited 1 time in total.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Ágústfundur Fágunar - Opinn fundur

Post by Idle »

gunnarolis wrote:Ágústfundur fágunar verður haldinn á Vínbarnum mánudaginn 6. Júní klukkan 21:00
Viltu endurskoða þessa dagsetningu? ;)
Í þetta sinn veit ég fyrir víst að ég komist ekki.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Ágústfundur Fágunar - Opinn fundur

Post by gunnarolis »

Afsakið :oops:
Komst upp um arfaslaka copy-paste hæfileika mína... :skal:
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Ágústfundur Fágunar - Opinn fundur

Post by hrafnkell »

víhaa.. Löngu tímabært að halda fund. Ég stefni á að mæta, ef ég losna bærilega snemma úr matarboði :)
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Ágústfundur Fágunar - Opinn fundur

Post by helgibelgi »

Reikna með að kíkja :)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Ágústfundur Fágunar - Opinn fundur

Post by sigurdur »

Ég stefni á að mæta.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Ágústfundur Fágunar - Opinn fundur

Post by Oli »

Ég mæli með því að þið bætið við nýjum dagskrárlið á fundinn.

Almenn umræða
Smakk (menn koma með sem vilja)
Önnur mál.
Hvað varð um alla bjórdómana úr keppninni :)
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Ágústfundur Fágunar - Opinn fundur

Post by gunnarolis »

Ég er hársbreidd frá því að klára að koma þessum dómum frá mér...
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Ágústfundur Fágunar - Opinn fundur

Post by sigurdur »

Hver er hársbreiddin?
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Ágústfundur Fágunar - Opinn fundur

Post by halldor »

Ég mæti að sjálfsögðu :)
Annars er það að frétta að við höfum ekki ennþá náð í neinn frá Vínbarnum til að staðfesta að það sé opið.
Slæmu fréttirnar við það eru að á öðrum veitingahúsum getum við ekki tekið með okkur smakk.
Ég er tilbúinn að hýsa fundinn heima hjá mér ef menn eru til í það.
Ég bý á langholtsvegi 2 þannig að það er ekkert ógeðslega langt frá miðbænum... en samt smá.
Ég á nóg af borðplássi, stólum, glösum og auðvitað bjór fyrir þá sem eru þyrstir :)

Látið mig vita hvað ykkur finnst um þetta.
Plimmó Brugghús
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Ágústfundur Fágunar - Opinn fundur

Post by sigurdur »

Flott backupplan hjá þér Halldór.

Ég kem mögulega aðeins of seint á fundinn.
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: Ágústfundur Fágunar - Opinn fundur

Post by viddi »

Stefni á að mæta. Ekkert að skýrast hvar þetta verður?

Kv/vhs
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Ágústfundur Fágunar - Opinn fundur

Post by halldor »

Ég var rétt í þessu að hringja á Vínbarinn og enginn svarar. Mér finnst því ólíklegt að þeir hafi opið í kvöld.

Er ekki bara málið að færa þetta heim til mín?

Langholtsvegur 2 - gengið upp svalirnar sem snúa að Shell stöðinni við Sæbraut
Sími 824-2453 - hringið bara ef þið eruð í vandræðum að finna þetta
Plimmó Brugghús
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: Ágústfundur Fágunar - Opinn fundur

Post by viddi »

Dálítið seint - veit það en ef einhver vill þiggja far úr Hafnarfirði á eftir getur viðkomandi sent mér sms í 8204573 með heimilisfangi.

Viðar
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Ágústfundur Fágunar - Opinn fundur

Post by karlp »

I'll be there, with some special lactic beers. Siggi, if you loved the last one, you'll _love_ this one!

Hooray for finding poorly sealed kegs in the back of the cupboard!
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Ágústfundur Fágunar - Opinn fundur

Post by helgibelgi »

Æj ég þarf að beila :( þarf að vakna of snemma í vinnuna á morgun (kallaður í aukavakt)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Ágústfundur Fágunar - Opinn fundur

Post by sigurdur »

karlp wrote:I'll be there, with some special lactic beers. Siggi, if you loved the last one, you'll _love_ this one!

Hooray for finding poorly sealed kegs in the back of the cupboard!
Haha .. þessi bjór var unaðslegur :)

Takk fyrir fundinn. :fagun:
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: Ágústfundur Fágunar - Opinn fundur

Post by viddi »

Takk fyrir fínan fund. Ekki síst frábærar veitingar - ekki bara fljótandi.
Í framhaldi af umræðunni um Fágun á Facebook þá er þessi hér síða til: http://www.facebook.com/group.php?gid=8927418362" onclick="window.open(this.href);return false;
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Ágústfundur Fágunar - Opinn fundur

Post by halldor »

Já þetta var flottur fundur. Nóg að borða og nóg af góðum bjór að smakka :fagun:
Plimmó Brugghús
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Ágústfundur Fágunar - Opinn fundur

Post by karlp »

I promised a recipe or two...

The "watery duchesse" 100% wheat that I had first...

4.6kg malted wheat
100g chocolate wheat
150g torrefied wheat. looked sort of like corn flakes, came from http://www.hopshopuk.com/products/view/ ... fied-wheat" onclick="window.open(this.href);return false;

15g of Admiral Hops for 60min (~12%AAU)
25g of EKG for 30 minutes

yeast was "Coopers Bohemian" I bought this in australia, and I can't find any information on it. I have one sachet left. I have very mixed opinions on it, it doesn't flocculate very well, it was probably designed for australian temps, no clue.

Target OG was 1.046, but it only measured at 1.030. WTF? I assume I screwed up the measurements somehow, but no idea how, it was the same routine as always.

Primary fermentation was room temperature for about 7 weeks. (sept to late oct 2010) During this time the airlock ran dry.

It tasted quite acetic at kegging, "probably infected, keg it anyway" Around christmas it still tasted pretty shit. by June 2011, it was starting to hint that it might one day be good, and by now, it's actually fairly drinkable as a special occasion beer ;)

I'm unlikely to ever both with such a brew again, even though it came ok in the end. There's a reason wheat beers use wheat beer yeasts.
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Ágústfundur Fágunar - Opinn fundur

Post by karlp »

The _very_ lactic beer I brought second, the, "siggi special" was an experiment in whether it's even sort of possible to simply dump the fresh wort from one batch onto the newly drained fermenter of the prior batch. (No cleaning, just crack the fermenter, siphon the last batch into a keg, and dump the new batch on the giant fat yeast cake, complete with ring of dried crusty hops)

I doubted this would work, despite "the internet" claiming to have had, "good success" so I only used half the batch. The _other_ half of this batch (10L) went onto a clean fermenter, with a fresh packet of S-04, and was decent, but never stellar. This was version 1 of my ongoing experiments with english mild.

3.3kg Pale malt
100g special B
100g chocolate malt
100g caramunich II
250g flaked oats

target OG was spot on at 1.041, but FG was 1.021. (I mashed hotter than expected)

This was in primary for a 3.5 weeks, and the version tasted was very sour at kegging. Given the experience I'd had with the afore mentioned wheat, I just sealed it up and left it in the cupboard for a few months. (Brewed Jan 22, 2011)

Looking for a clean keg the other week, i came across this half keg hidden away, and hooked it up. Surprisingly, (or, to be expected?) it had started to come good too.

Definitely not a beer for your tuborg swilling neighbours, but tasty nonetheless.

(The english mild recipe will show up when it's tweaked a bit more)
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Ágústfundur Fágunar - Opinn fundur

Post by hrafnkell »

Thanks for posting these karl :)

Siggi, það væri gaman að fá póst um james blond, væri til í að prófa hann með smá bláberjatwisti.



Hér er munichbomban sem ég gaf ykkur að smakka (50l batch):

15kg Munich I (96.2%)
0.4kg Caramunich III (2.6%)
0.2kg Carafa Special III (1.3%)

Ger: Nottingham

OG 1.062 -> FG 1.014 = 6.3% ABV eða svo (Ég er ekki viss hve nákvæmar þessar mælingar voru)

70g Styrian Goldings 60mín
40g Styrian Goldings 20mín
20g East Kent Goldings 20mín
20g Styrian Goldings 5mín

23 IBU
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Ágústfundur Fágunar - Opinn fundur

Post by sigurdur »

James Blond

Mesking - 40 lítrar, 67°C í 60 mín, 75°C í 10 mín
5 gr epsom salt
5 gr gips
10 gr kalsíum klóríð (calcium chloride)

5.7 kg (95%) Pale Ale
0.3 kg (5%) Crystal 10 (Ætli carahell passi ekki vel í staðinn)

53 gr Willamette (4.8%) í 60 mín

Wyeast 1056 (US Chico ger, sambærilegt við US-05)

Pre-boil volume 37L
Post-boil volume 30L
Volume into fermentor (VIF) 25L

OG 1.054
FG 1.010
Beiskja (Tinseth í Beersmith 2) 21.5 IBU

ABV (fyrir þynningu) 5.8%
ABV 5.1%

Carb. level 2.5 vol

Hálf whirlfloc við 10 mín

Ath. að ég þurfti að þynna bjórinn með 3 lítrum af vatni til að ná áfengisprósentunni niður.
Post Reply