[Hjalti] Hjalti G. Hjartarson

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

[Hjalti] Hjalti G. Hjartarson

Post by Hjalti »

Jæjja, fyrst að maður stofnaði þetta blessaða spjallborð þá er alveg tilvalið að kynna sig fyrstur.

Ég datt inn í þetta hobby fyrir algera tilviljun en ég sá námskeið í víngerð hjá Ámunni sem kostaði jafn mikið og startpakkinn þeirra.

Ég skellti mér í þetta hobby full force, byrjaði á því að brugga 2 síróp sem maður kaupir hjá þeim í ámunni. Svo hef ég bruggað Epplavín sem ég fann á http://www.homebrewtalk.com/ sem er nú bara einn uppáhalds drykkurinn minn í augnablikinu.

Ég vonast til að þetta blessaða spjall verði vinsælt fyrir gerjunarnörda og við getum haldið ferðir, hittinga og sambrugg.

Endilega haldið áfram sjálfskynningunum!

Og ef einhverjum langar til að spjalla utan þessa spjallborðs þá er ég á MSN: Bolti@hotmail.com

Góða skemtun!
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Öli
Kraftagerill
Posts: 103
Joined: 8. May 2009 10:51

Re: [Hjalti] Hjalti G. Hjartarson

Post by Öli »

Epplavínið hljómar vel. Gætirðu nokkuð skellt inn tengli á það?
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: [Hjalti] Hjalti G. Hjartarson

Post by Andri »

Hann notaði bónus eplasafa, veit ekki hvort hann bætti við sykri í það til að fá hærri prósentu, svo setti hann á flöskur og ég held að það sé gos í því :D en látum hann svara þessu betur
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
Ragnar Simm
Villigerill
Posts: 4
Joined: 3. Jun 2009 23:11

Re: [Hjalti] Hjalti G. Hjartarson

Post by Ragnar Simm »

Ég og Andri Mar prófuðum þennan:
http://www.homebrewtalk.com/f81/edworts ... ein-33986/" onclick="window.open(this.href);return false;

Það skyldi þó ekki vera sami drykkurinn?

Erum hálfnaðir með að drekka fyrstu lögun, alveg ótrúlega fínt.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: [Hjalti] Hjalti G. Hjartarson

Post by Hjalti »

http://fagun.is/viewtopic.php?f=4&t=99" onclick="window.open(this.href);return false; Skrifaði nánar um ferlið mitt þarna.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Post Reply